Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Blaðsíða 110
Hólar í Hjaltadal:
Lerki (kvæmi ótiltekið) 10/06
Alaskaösp (kvæmi ótilt.) 10/06
Vaglir í Fnjóskadal:
Lerki (kvæmi ótiltekið) 13/06 26/09
Haukadalur:
Lerki, Hakaskoja 06/10
Tafla 3. Laufgun (eftir þýska kerfinu) á nokkrum
tegundum og kvæmum á Hallormsstað. Lauffall
skv. venjulegu mati
Tegund og kvæmi Laufgun Lauffall
ísl. birki, Bæjarstaður 10/06
Hengibjörk, Rognan, N.-Noregi 10/06
Hengibjörk, Tammerfors, Finnl. 10/06
Hengibjörk, Storhove, A.-Noregi 10/06
ísl. blæösp, Gestst., Fáskrúðsf. 13/06
fsl. blæösp, Garði, Fnjóskadal 13/06
fsl. blæösp, Egilsstöðum, Völlum 13/06
Gráelri, Rognan, N.-Noregi 10/06
Alaskaösp, Kenai Lake 07/06 10/10
Alaskaösp, Valdez 06/06
Alaskaösp, Copper River delta 08/06
Síberíulerki, Irkútsk 06/06 14/10
Síberíulerki, Hakaskoja 07/06
Síberíulerki, Altai 10/06
Rússalerki, Sénkúrsk 07/06
Rússalerki, Raivola 08/06
Rússalerki, pl. 1922 10/06
Evrópulerki, pl. 1922 14/06 06/11
Tafla 4. Laufgun (eftir þýska kerfinu) á nokkrum
tegundum og kvæmum á Selfossi og í Þjórsárdal
Tegund og kvæmi Selfoss Þjórsár-
dalur
Alaskaösp, C 09-01 15/06
Alaskaösp, C 09-01 a 20/06
Alaskaösp, C 09-06 a 20/06
Alaskaösp, C 09/07 20/06
Alaskaösp, C 10 01/06
Alaskaösp, C 10-05 05/06
Alaskaösp, C 10/06 15/06
Alaskaösp, C 10/07 20/06
Alaskaösp, C 10/08 20/06
Alaskaösp, C 10/09 20/06
Alaskaösp, C 10/10 20/06
Alaskaösp, C 14 30/05 15/06
Alaskaösp, Moose Pass 05/06 20/06
Alaskaösp, Espiflöt, Biskupst. 20/06
Alaskavíðir, grænn 28/05
Alaskavíðir, brúnn 01/06
Alaskavíðir, Cordova 01/06
Reyniviður 30/05
Gráreynir 05/06
Skýringar: Asparkvæmin, sem sótt voru til Alaska 1963
eru táknuð með bókstafnum C.
Næstu tveir tölustafir tákna kvæmið (C 10 er t.d. af
Cordova svæðinu), en tveir síðustu tölustafirnir tákna
„klóna“ (þ.e. einstakling innan hvers kvæmis).
Stálpastaðir í Skorradal: Sitkagreni frá Cordova í Al-
aska, gróðursett 1961. Ágúst Árnason skógarvörður
bendir á, hve vel það hefir vaxið. Gunnar Finnbogason
skógarvörður, Jóhann Guðmundsson deildarstjóri og
Sveinbjörn Dagfinnsson ráðuneytisstjóri fylgjast með.
Mynd: S.Bl., 08-05-87.
108
ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987