Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Blaðsíða 43

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Blaðsíða 43
veðrátta. Auk þessa versnuðu viðskiptakjör við útlönd, vöruskortur og dýrtíð. Verst var ástandið á tímabilinu 1602-1787. Þjóðin svalt og margir dóu úr hungri. Hún varð að heyja harða baráttu fyrir tilverunni allan þennan tíma frá 1300-1800 og ástandið versnaði sífellt. Neyðin varð stærst í lok 17. aldar og náði hámarki 1783-1785 vegna náttúruhamfara. Gras eyðilagðist, tugþúsundir húsdýra dóu. Á þessum þremur árum fórst vegna náttúruhamfaranna 53% nautpenings, 77% hrossa, 82% sauðfjár. Frá 1779 til 1786 fórst fjórðungur þjóðarinnar af drepsóttum og hungri vegna þessara náttúruhamfara. Neyð og eymd ríkti í flestum landshlutum og það var m.a. vegna þessa alvarlega ástands sem stjórnvöld létu sér detta í hug að flytja það, sem eftir lifði af þjóðinni, úr landi og láta þetta fólk setjast að á-----------, sem þó kom aldrei til framkvæmda“. Hér er lýst sjúkdómum, hungursneyð, náttúru- hamförum, hvernig fólkið var háð húsdýrum, flutningum þess frá heimkynnum sínum — ná- kvæmlega þeim vandamálum, sem við höfum kynnst í Afríku á okkar dögum. En þessi lýsing er ekki frá Eþíópíu eða Súdan, heldur frá fslandi (Tilvitnunin dálítið breytt er tekin úr skýrslu, sem nefndist „Yfirlit yfir landbúnað á íslandi" eftir Guðmund Jónsson, skólastjóra á Hvanneyri, og lögð var fram á ársfundi N.B.C. í Reykjavík 1952). Auðvelt er að finna svipaðar lýsingar frá öðrum Norðurlöndum: Þar ríkti fátækt og neyð áður fyrr. Sama ástand og ríkti á Norðurlöndum fyrir 100 til 200 árum á sér hliðstæðu í hinum svonefnda „þriðja heimi“ öðru fremur í Afríku. Með hjálparstarfi sínu reyna ríku þjóðirnar nú að létta undir þróun til hins betra í „þriðja heir inum“, m.a. í skógrækt. Það er reynsla af slíku starfi, sem sagt er frá í þessari grein. Þróunarhjálp í skógrækt tekur mið af skóga- eyðingu heimsins í dag. Skógarnir hverfa, einkan- lega í hinum fátæka hluta heimsins. Eyðing skóganna hefir margvíslegar afleiðingar: Upp- blástur og rýrnun jarðvegs, minnkandi vatnsmiðl- un, óblíðari veðráttu og skort á trjáviði til smíða og eldsneytis. í stuttu máli leiðir eyðing skóganna til þess, að jafnvægi í náttúrunni fer úr skorðum. Langalvarlegustu afleiðingarnar af þessu eru á búskaparmöguleikana. Skógeyðing á íslandi heyrir að mestu fortíðinni JARÐVEGUR NÝSKÓGRÆKT í ÞRÓUNARLANDI ÞEKKING J' VINNUAFL . Landeiganda | AnnaS en landeiganda SJÁLFBOÐA VINNA eða qreidd vinna HERFERÐIR e&a greidd vinna ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.