Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Blaðsíða 125

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Blaðsíða 125
ur skógræktarfélagsins á Hálogalandi, Erlend Langset og gróðrarstöðvarstjórinn á Alöst, Hák- on 0yen. Loks var með fararstjóri norska hóps- ins Kristian Lpvenskiold, nýráðinn framkvæmda- stjóri Skógræktarfélags Noregs. Þessi hópur fór hringferð um landið og heimsótti helstu skóg- ræktarstöðvar. Skógræktarstjóri var fararstjóri þessa hóps. íslendingarnir, sem fóru til Noregs, dvöldust í Inn-Þrændalögum. Létu báðir aðiljar hið besta af ferðum sínum. HEIMSÓKNIR ANNARRA ERLENDRA SKÓGRÆKTARMANNA í apríl voru hér á ferð ritstjóri og aðstoðarrit- stjóri Scandinavian Journal of Forest Research, sem SNS gefur út, þau Sven-Uno Skarp og Gunilla Agerlid. Þau heimsóttu rannsókna- stöðina á Mógilsá og ræddu við skógræktarstjóra. Leiðsögumaður þeirra hér var dr. Jón Gunnar Ottósson, sem er fulltrúi rannsóknastöðvarinnar í ritstjórninni. Um miðjan júní hélt Norræna trjáskordýra- nefndin (Nordiska Samarbetsgruppen för Skogs- entomologi) fund hér. Kom einn fulltrúi frá hverju landanna auk Bo Lángström, sem er ritari nefndarinnar. Nefndin ferðaðist um SV- og Suðurland til Austurlands og kynntist mjög vel þeim vanda, sem við eigum við að glíma af völdum meindýra. Að aflokinni ferð hélt nefndin fund með nokkrum íslenskum skógræktar- mönnum og kynnti skoðanir sínar á vanda okkar. Meginniðurstaða þeirra var sú, að útilokað væri að hamla gegn meindýrum með lyfjum í skógrækt á stórum svæðum (hundruð eða þúsundir ha). Ég tel þessa heimsókn okkur ákaflega mikilsverða. Hinn 26. júní hófst á Egilsstöðum árlegur fundur í Nordisk Kontaktorgan for Jord- og Skogbruk (NKJS), en það eru landbúnaðarráð- herrar Norðurlanda ásamt embættismönnum og fulltrúum hagsmunasamtaka í þessum atvinnu- greinum. Sérstakur fundur var haldinn um „aukabú- greinar“ með framsöguerindum fulltrúa frá nokkrum þjóðanna. Skógræktarstjóri flutti þarna erindi um hugsanlegan hlut skógræktar í sam- bandi við yfirstandandi búháttabreytingar. Fund- armenn fóru fyrsta daginn í heimsókn í Hallorms- staðaskóg og voru skoðaðar nýmarkir af lerki á Hafursá og Guttormslundur í fegursta veðri, sem hugsast getur. í Guttormslundi afhenti skóg- ræktarstjóri Finnlands, Jaako Piironen, Skógrækt ríkisins að gjöf 2 kg af lerkifræi af Raivola- uppruna. Skógræktarstjóri veitti því viðtöku og lýsti því, hve mikils virði okkur væri að fá slíka gjöf, enda hefðu fundarmenn sjálfir séð, hvernig lerkið yxi á Hallormsstað og nágrenni. Um miðjan ágúst komu stjórn og fram- kvæmdastjóri Skógbrunabótafélags Noregs í heimsókn og ferðuðust 2 daga um SV- og Suður- land. Stjórnarformaðurinn, Paul Reine, er jafn- framt formaður Skógræktarfélags Noregs. En að starfi er hann fylkisskógræktarstjóri í Vestur- Agðafylki. Frá XVI. norræna skógrœktarþinginu í Finnlandi: Tur- unen skógmeistari sýnir 20 ára gamla hengibjörk (Bet- ula verrucosa) í Kirjálahéraði. Mynd: S.Bl., 02-07-87. ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.