Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Blaðsíða 70

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Blaðsíða 70
árangur skógræktar í okkar tötrum klædda og harðbýla landi. I þeim tilgangi er þetta erindi tekið saman. — Ég vona að þið takið því þannig. MARKMIÐ SKÓGRÆKTAR í lögum frá 1955 eru markmið skógræktar skilgreind þannig: 1. að vernda, friða og rækta skóga og skógar- leifar, sem eru í landinu, 2. að græða upp nýja skóga, þar sem henta þykir, 3. að leiðbeina um meðferð skóga og kjarrs og annað sem að skógrækt og skóggræðslu lýtur. Áhugaverðast af þessum markmiðum er annað markmiðið en það er mjög almennt og gerir sjálfsagt ráð fyrir skógrækt í margvíslegum til- gangi. Sú ímynd sem Skógrækt ríkisins sjálf hefur ... að þéttklœða landið ... skapað sér í hugum landsmanna með málflutningi og verkum sínum er þá eitthvað á þessa leið: „Markmið okkar er að þéttklæða landið há- vöxnum, beinvöxnum trjám af heppilegum inn- fluttum tegundum, sem af tæknilegum ástæðum hljóta að vera barrtré (greni, fura og lerki) enda verði þetta nytjaskógar sem fá megi af timbur og hvers kyns trjávöru, sem orðið geti undirstaða iðnaðar og atvinnufæra í framtíðinni. Skógrækt sé þannig arðbær og nytsöm fj árfesti ng“. Á þessum forsendum virðist leikmanni hafa verið lagt út í skógrækt á ekki færri en 65 stöðum á 60 ferkílómetrum um allt land. Auk þess eru um 330 ferkílómetrar af friðuðum útivistarskógi. Landinu hefur verið skipt í 7 skógræktarhéröð, 3 skógræktarstöðvar auk tilraunastöðvar á Mógilsá og stjórnstöðvar í Reykjavík. Ráðstöfunarfé og starfsliði SR er skipt á þessa 12 staði — býsna jafnt. Eftir mína eigin reynslu af trjárækt við fremur erfið ræktunarskilyrði og kynni (að vísu takmörk- uð) af helstu skógræktarsvæðum Skógræktar ríkisins hef ég á tilfinningunni að verið sé að vinna að miklu fleiri markmiðum samtímis heldur en af er látið og að aðstandendum sé alls ekki alltaf ljóst hvaða markmiðum er stefnt að í hverju tilviki. Ef ætlunin er að rækta nytjaskóg af arðsemis- og atvinnulegum ástæðum, þá er sú dreifing á kröftum, sem nú viðgengst á 12 stöðvar og 65 staði, sem að jafnaði eru innan við 1 ferkílómetri að stærð, hrein fásinna. Nytjaskógrækt með þess- um hætti verður aldrei trúverðug, því að slík dreifing á kröftum leiðir til þess að skógarsvæðin verða aldrei nægilega stór til að unnt sé að vinna þau til nytja. í öðru lagi er mjög umhugsunarvert hvernig land hefur verið valið eða fengist til skógræktar. Fjallshlíðar, mólendi, jafnvel hraun og klettahjallar — allt land annað en vildarland til ræktunar hefur verið tekið undir skógrækt. Það læðist að manni sá grunur að annaðhvort hafi menn vegna menntunar sinnar verið bundnir andlega við brattar fjallahlíðar Noregs sem fyrir- mynd, þar sem ræktanlegt sléttlendi á láglendi er takmarkað eða þeim hefur verið synjað um allt sem kallast getur frjósamt ræktarland, t.d. halla- mýrar, mómýrar, vallendismóa eða annað land, sem virkilega gæti gefið úrvals vöxt. 68 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.