Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Blaðsíða 29

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Blaðsíða 29
Tafla 7. Daglengd við fyrsta frost í meðalári á nokkrum veðurstöðvum Staður Breiddargráða Fyrsta frost Daglengd dags. klst. Vestur- og Suðvesturland Reykjavík ................................................ 64° 08’ 1:10 11,1 Norðurland Akureyri ................................................. 65° 41’ 15:09 13,0 Austurland (Hérað) Hallormsstaður............................................ 65° 06’ 15:09 12,9 Skaftafellssýslur Hólar í Hornafirði........................................ 64° 18’ 9:10 10,2 Kirkjubæjarklaustur....................................... 63° 47’ 10:10 10,1 Vaxtarlag trjánna ræður miklu um hve hætt þeim er við að rifna upp eða brotna í stórviðrum (26). Þannig er háum og mjóum trjám hættara en stuttum og gildum. Hlutfallið 1:100 milli þver- máls og hæðar er oft tengt hættu á að tré brotni en hlutfallið 1:60 lítilli hættu (26, línurit 3). Samkvæmt íslenskum staðli fyrir vindálag (ÍST 12,3 1973) er gert ráð fyrir að mesti 3 sék vindhraði í 10 m hæð yfir jörðu sé 46,5 m/s inn til landsins og 51 m/s við ströndina (24). Þá er miðað við storm, sem endurtæki sig aðeins á um 50 ára fresti (24). Við toppa trjánna er vindhraði helm- ingur af vindhraða í 10 m hæð yfir skóglausu landi (26). Hámarks-vindálag á skóg er því 23,3 m/s inn til dala og 25,5 m/s við ströndina. Ef hlutfall þvermáls og hæðar er 1:100 ættu sitkagrenitré aðeins að ná 15 m hæð. Hlutfallið 1:80 gæfi 17 til 19 m en 1:60 ætti ekki að brotna hvorki við ströndina né innar í landi þó hæðin yrði yfir 20 m. Tré á íslandi eru yfirleitt lág miðað við gild- leika. T. d. er hlutfallið 1:52 í sitkagreninu í Lambhaganum í Skaftafelli. Hættan á að tré í Skaftafellssýslum brotni í stórviðrum er því lítil ef þess er gætt að trén verði gild miðað við hæð. Þéttleiki skógar hefur mikil áhrif á hlutfall hæðar og gildleika trjánna (27). í Skaftafellssýslum ætti því að láta sitkagreni standa gisið, einkum þegar það fer að hækka. LÚSIN ÓVINUR SITKAGRENIS í SKAFTAFELLSSÝSLUM Sitkalúsin (Elatobium abietinum Walker) er alvarleg ógnun við ræktun sitkagrenis í Skafta- fellssýslum. Þegar verst gegnir hefur lúsin drepið tré á þessu svæði (2). Lúsin skemmir meira þétta skóga og tré, sem kveljast af þurrki (19, 20). Rétt val á landi til ræktunar, jarðvinnsla og illgresis- eyðing eru líkleg til að draga úr áföllum. Mest hætta á plágum er eftir milda vetur og þurr sumur (19, 20). Með vöktun og tímanlegum aðgerðum má forða trjánum frá skaða. Sitkalúsin á ekki að hindra ræktun sitkagrenis í Skaftafellssýslum ef skógræktarmenn haga rækt- uninni skynsamlega og halda vöku sinni. Svo vel vill til að ræktunartækni, sem dregur úr hættu á Línurit 3. Ahrif vaxtarlags á stormþol sitkagrenitrjáa msJ HÆÐ TRÉS ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.