Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Blaðsíða 105

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1987, Blaðsíða 105
MINNING Tryggvi Sigtryggsson 20. nóvember 1894- 1. desember 1986 Tryggvi Sigtryggsson fæddist að Hallbjarnar- stöðum í Reykjadal 20. nóvember 1894. Foreldrar hans voru hjónin Sigtryggur Helga- son og Helga Jónsdóttir. Tryggvi var fjórða barn þeirra hjóna, en börn þeirra urðu níu. Tryggvi varð búfræðingur frá Hvanneyri 1916 og næstu fjögur árin var hann farkennari í Reykdælahreppi og starfaði á þeim árum mikið fyrir ungmennafélagið í sveitinni. Tryggvi kvæntist Unni Sigurjónsdóttur frá Litiu-Laugum árið 1920 og lifir hún mann sinn. Fau eignuðust 11 börn. Fyrsta búskaparár sitt voru þau hjón að Skógarseli í Reykjadal og skamman tíma bjuggu þau að Holtakoti í Reykjahverfi. Þaö var svo árið 1929 að þau stofnuðu nýbýlið Laugaból í Reykjadal á helmingi lands Litlu- Lauga. Þar með hófst stórkostleg saga uppbygg- ingar og ræktunar. Mýrarnar voru ræstar fram og er fram liðu stundir rættist sá draumur Tryggva að klæða hlíðina ofan Laugabóls skógi, svo þar er nú einn fegursti skógarlundur í sýslunni. Pegar Skógræktarfélag Suður-Pingeyinga var stofnað 19. apríl 1943 var Tryggvi kjörinn fyrsti formaður félagsins og gegndi hann því starfi í 30 ár. Hann var einnig stofnandi Skógræktardeildarinnar í Reykjadal og formaður hennar um áratuga skeið. Fyrir forgöngu Tryggva fékk Skógræktarfélag Suður-Þingeyinga Fossseisskóg á leigu, fyrst að hluta, síðar allt landið. Frá 1959 hefur þar verið aðalathafnasvæði félagsins. Af allri ræktun var Tryggva skógræktin hjartfólgnust og margar ánægjustundir átti hann í skógarhlíðinni ofan við heimilið. Hann lagði alla tíð mikla áherslu á gróðursetningu í skógargirð- inguna á Laugabóli, og nú síðast stækkun hennar. Tryggvi sótti alla aðalfundi Skógræktarfélags fslands, meðan hann gat því við komið og viður- kenningu stjórnar félagsins hlaut hann fyrir störf sín. Áhugi Tryggva á skógrækt var óbilandi og starfsorka hans og fróðleikur var mér oft undrun- arefni. Ég er Tryggva þakklátur fyrir áratuga samstarf og vináttu. Skógræktarmenn minnast hans með þakklæti og virðingu. Isleifur Sumarliðason ARSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1987 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.