Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Blaðsíða 44

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Blaðsíða 44
Mynd 16: Við skógrœktarstöðina í Skorradal er þetta skjólbelti úr alaskaösp og víði. Þetta fyrirkomulag gefur gott skjól. (Mynd: Alexander Robertson). Mynd 18: Garðyrkjubœr norðursins er réttnefni á Akureyri enda er bærinn prýddur fögrum trjám sem veita gott skjól. (Mynd: Alexander Robert- son). vatni á þurrís eða fljótandi köfnunarefni og mynda þannig eðlisþunga þoku. ísþokan er látin falla á skábretti, sem leiðir hana að líkani af skjólbelti eða landslagi. Með líkaninu má athuga áhrif fyrirhugaðra skjólbelta, bygginga eða ann- ars á rás vindsins yfir landið. Pað er eftirtektarvert að á íslandi eru tré og runnar notuð saman í skjól- og umhverfisræktun. Ástæðan er auðskilin af myndröð 15 því tré ein sér veita lítið sem ekkert skjól (A, B). Efrunnum er bætt við (C) veitir beltið skjól með því að veita vindinum burtu. Smágöt hleypa nokkru lofti í gegn (D). Mynd 16 sýnir dæmi um gott skjólbelti þar sem alaskaösp og víðir skýla í sameiningu skógræktarstöðinni í Skorradal. Góð dæmi eru víðsvegar á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Eftirtekt- arverð er blanda blágrenis og alaskaaspar milli tvöfaldra raða af runnum. Að sjálfsögðu er besta lausnin að fylgja fordæmi Akureyringa og planta trjám og runnum saman í íbúðarhverfum, iðnað- arsvæðum og almenningsgörðum. Umhverfis- skógræktin á Akureyri bætir mjög umhverfið með því að skýla bæjarbúum fyrir kaldri norð- austanáttinni. Þessi skógrækt eykur hróður þessa garðyrkjubæjar norðursins. Yfirleitt er skjólbeltum á bújörðum komið þannig fyrir að þau mynda vegg móti ríkjandi vindátt. Petta fyrirkomulag er ekki alltaf heppi- Iegt. Dæmi um þetta er skjólbeltið fyrir ofan húsin á mynd 20. Beltið á væntanlega að skýla húsinu fyrir vindstreng sem kemur niður hlíðina, en til þess er beltið gagnslaust því loftið streymir yfir fyrirstöðuna. Betri lausn er sýnd á mynd 15 C ogD. Þarerskjólbeltumplantað íbogaupp hlíð- ina. Á þann hátt er loftinu bægt frá húsinu. Svip- uðu gegnir um sléttlendi því röð bogadreginna skjólbelta sem skarast skýla gróðri og dýrum betur en belti þvert á vindátt. Á íslandi eru 42 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.