Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Blaðsíða 18

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Blaðsíða 18
Á myndinni eru sýndar 100 m, 400 m og 800 m hæðalínur landsins. Milli sjávarmáls og 100 m eru um 17.000 ferkm, milli 100 m og 400 m eru 26.500ferkm, milli 400 m og 800 m eru 38.500 ferkm, en ofar 800 m eru 21.500 ferkm. Hið byggilega land er að mestu á þeim 17.000 ferkm, sem eru undir 100 m hæð. Undir 400 m hœð eru ekki nema 43.500 ferkm, eða álíka landssvœði og Danmörk. Ofan við 400 m er tiltölulega lítið nytjaland. XII Um orsakir hinnar stórkostlegu landeyðingar, sem orðin er hér á landi og er ein hin mesta, er sögur fara af um alla Evrópu, er í raun og veru óþarfi að fjölyrða. Ljóst er af öllu, að hinir fornu birkiskógar héldu jafnvægi í gróðurríki náttúr- unnar, og hér hefir ekki verið um nein meirihátt- ar landspjöll að ræða, áður en menn hófu hér bú- setu. Þegar menn settust hér að, hefir jafnvægið gengið úr skorðum, fyrst hægt og sígandi, en síðar oft með ofsahraða. Hörð veðurskilyrði, fokhætta jarðvegsins og náttúruhamfarir á stundum, hafa lagst á sömu sveif og hinn sínag- andi Níðhöggur, sem hvarvetna fylgdi í fótspor íbúanna. Um leið og skógurinn var horfinn, var bæði gróður og jarðvegur varnarlaust fyrir vindi og vatni, og þegar sár voru á annað borð komin á jarðveginn, varð ekki reist rönd við áframhald- andi eyðingu. Víða um land allt er eyðingin komin á það flug- stig, að hún verður varla stöðvuð nema með miklum kostnaði og miklum fórnum. Með auk- inni ræktun landsmanna hin síðari ár hefir bústofninn vaxið svo, að hann hefir sjaldan eða aldrei verið meiri. Þótt hirðing og fóðrun sé langtum betri en fyrrum, þá ganga nú orðið svo margir munnar á beitarlandinu, að vafasamt er, hvort nokkurn tíma fyrr hafi verið lagt svo mikið á það. A ýmsum stöðum er eyðingin komin svo langt, að hún stöðvast ekki af sjálfu sér, þótt hætt væri alveg að búa á landinu. En víðast hvar flýtir skefjalaus beit fyrir eyðingunni, og mörg gróður- 16 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.