Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Síða 108

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Síða 108
Stafafura með könglakippu, sem þroskast 1989. Mynd: Þórarinn Benedikz, sept. 1988. kól lítið sem ekkert í sama uppeldisreit og sama er að segja um plöntur, sem uxu upp af fræi frá Homer í Alaska. Um val þeirra klóna, sem notaðir eru til fræ- ræktarinnar á Taraldseyju má ýmislegt segja. Ljóst er að í mörgum tilvikum hefir skort á áreið- anlegar heimildir um uppruna þeirra og vöxt. Flestir þeirra koma frá sama svæði í Alaska, þ.e. - við Prince William Sound - og er því sennilegt að blómgunartími klónanna skarist verulega. Hinsvegar má deila um það, að valin skuli móð- urtré fyrir sitkagreni á Hallormsstað, sem ekki getur talist kjörsvæði fyrir þá trjátegund. Þá vaknar sú spurning hvort rétt sé að veðja á einn stofn sitkagrenis fyrir allt landið, þar sem tölu- verður munur er á veðurfari milli landshluta. Sennilegra er að mismunandi kvæmi sitkagrenis henti hverjum landshluta. Af þessu má ráða, að of lítið hcfur verið byggt á kvæmarannsóknum og fyrir einn landshluta skortir þær alveg - það er í lágsveitum Suður- lands. Því er mjög brýnt, að leggja út fleiri kvæma- tilraunir og þá sérstaklega í þeim héruðum, þar sem sitkagreni mun verða ræktað í stærri stíl. Kemur því sterklega til greina að frostþolprófa sitkagrenikvæmin (í loftslagsskápi). Vera kann að of geyst hafi verið farið í stofnun frægarðanna á Taraldseyju og Gunnarshólma. Efalaust hefði það verið vænlegri leið að rækta fyrst hér upp stofna fyrrgreindra tegunda, og annarra þeirra trjátegunda, sem borið hafa þroskað fræ, og þannig fá fram erfðabreytileika þeirra. Slíkir stofnar eru kallaðir „land races“ á ensku. Ræktun slíkra stofna er auðfarnasta leiðin til að fá fram skjótan og aukinn vöxt trjátegunda, ásamt auknum gæðum þeirra. En til þess að ná tilætluðum árangri þarf að uppfylla viss skilyrði. Þau helstu eru þessi: 1. Við val á kvæmi til framhaldsræktunar skal þess gætt, að það hafi aðlagast íslenskum vaxt- arskilyrðum. 2. Þá skal velja kvæmi sem hefir sem breiðast erfðaupplag, þ.e.a.s. vaxið upp af fræi sem hefir verið safnað af mörgum móðurtrjám - helst nokkrum hundruðum trjáa. 3. Að skógarteigar (gróðursetningar) þeir, þar sem móðurtré stofnsins eru valin, séu sem stærstir - helst fleiri hundruð ha að stærð. Þetta skilyrði er erfitt að uppfylla hér á landi, þar sem skógrækt hér er smá í sniðum. Við verðum því að láta okkur nægja minna úrval móðurtrjáa en gerist í skógarlöndum. Aukinn fjöldi móðurtrjáa dregur úr líkum á „skyldleikaræktun‘% en meðal flestra trjáteg- unda er æxlun milli náskyldra einstaklinga talin óæskileg, enda eru afkvæmi þeirra oftast lakari en afkvæmi fjarskyldra trjáa. 4. Velja skal aðeins albestu einstaklingana sem móðurtré. Eins og að líkum lætur hafa komið fram ýmsar efasemdir um ágæti íslensku fræekranna í Noregi, og það ekki að ástæðulausu. Því ber brýna nauðsyn til, að hafin verði sem 106 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1989
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.