Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Blaðsíða 52

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Blaðsíða 52
stendur. Börkur ársgreina oft þakinn áberandi bláma sem strýkst af við snertingu. Brum oft smærri og blaðfótur almennt ekki útþaninn. Þessi einkenni standast samt síður en svo ætíð, ef grannt er skoðað úti í náttúrunni. Afbrigðið heldur sig frekar en tegundin sjálf á landsvæðum sem liggja lægra yfir sjó og leitar ekki norður á arktísku svæðin að sögn sérfræðinga. Það víxlast mjög auðveldlega sjálfri tegundinni, og má því finna öll millistig einkenna þeirra við skoðun á plöntuhópum. Alaskavíðirinn er lang-útbreidd- asta víðitegundin í Alaska. Auk þess á hann heimkynni víða annars staðar í Norður-Ameríku og sömuleiðis í NA-Asíu. Því mætti fetta fingur út í íslenska nafnið, sem er þó orðið of rótgróið til þess að því verði breytt. En blævíðir t.d. hefði hentað vel. Því skal bætt hér við að sérfræðingurinn Argus aðskilur alaskavíði í 2 afbrigði. Annars vegar Salix alaxensis var. alaxensis, sem er samnefnari tegundarinnar hér á undan, og hins vegar S. alax- ensis var. longistylis. Hultén aftur á móti færir hvorttveggja sem deilitegundir, subspecies á fræðimáli. Fyrir almenning skipta þessar niðurraðanir samt ekki máli. Sama gildir um gamalskráð afbrigði, S. a. var. obovalifolia sem sérfræðingar hafa læst niður í kistil. Það var einnig samnefnari S. alaxensis. Salix hookeriana Barr. (S. amplifolia Cov.). Jörfavíðir. Runni eða lítið margstofna tré sem getur nálg- ast allt að 9 m hæð við hagstæðustu skilyrði. Krónan oft flathnöttótt. Stofnar geta orðið allt að 20-38 cm í þvermál. Yngri greinar gildar og stökkar, rauðbrúnar, oft aðeins hærðar neðantil til langframa, eða 2-3 ár. Ársgreinar gildar, gul- brúnar, oftast þétthærðar með hvít- eða grá- leitum hárum, stundum þó frekar gishærðar. Brum dökkrauðbrún, þétthærð, oft áberandi gild og löng. Blöðin breið, oddbaugótt-sporbaugótt eða breið-öfugegglaga, oftast 4-11,5 cm löng og 2-6,5 cm á breidd eða að jafnaði á bilinu 1,5-2 sinnum lengri en breið og breiðust ofan miðju. Framendi blaða oftast ávalur, stuttyddur. Grunnur bogsveigður (sjá mynd 2). Blaðrendur ofthe Pacific Slope). heilar, samt vottar mjög oft fyrir dreifðum kirtla- tannörðum, einkum neðantil á blöðkujöðrum. Blöð í byrjun sprettu jafnan þétthærð beggja vegna, þó áberandi meira að neðan. Þroskuð blöð ljós, næsta gulgræn, efra borð strjálhært að neðan, gishært eða hárlaust, nema miðtaugin sem er ljós með beinum, löngum hárum. Blað- stilkur gildur, 4-12 cm á lengd, lóhærður og oft bleikleitur. Sprotar jafnan án axlablaða, en þeirra getur samt gætt á mjög vöxtulegum sprotum. Jafnan 0,5-1,8 mm á lengd. Reklar, á smáblöðóttum, stuttum leggjum, spretta fyrir laufgun eða á sama tíma. Karlreklar gildir, 2,5-5,5 cm á lengd, þétt ljóshærðir, 2 frævlar í blómi. Kvenreklar 7-14 cm við þroskun. Hýðisaldin langt, ljósbrúnt, næsta hárlaust. Rekil- hlífar brúnsvartleitar, með löngum hvítleitum hárum. Jörfavíðir heldur sig nálægt sjó á sand- hæðum eða í smáþyrpingum á jökulmelum við jaðra greniskóga. Eins og fyrr getur virðist útbreiðslusvæði hans mjög afmarkað í Alaska. 50 ÁRSRIT SKÖGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.