Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Blaðsíða 111

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Blaðsíða 111
Haukagilsreiturinn: Mynd: Sig. Blöndal, 12-09-81 stöðum. Á Eyjólfsstööum er það valllendisgrund með litlum halla til vesturs frá fjallshlíðinni. Það land breyttist svo við friðunina, að grasvöxtur varð strax mikill og mun hafa kæft meginhlutann af því, sem upp af sáningunni kom. Þó eru þar plöntur á víð og dreif, sem talið er, að hafi náð sæmilegum þroska. Á Hofi var afgirt brött mel- brekka, gróin, og mun vera nokkuð þykkur jarð- vegur í henni neðan til, en þurrlent mjög, þar sem hún liggur mót suðvestri. Þar er talsvert af plöntum komið upp, einkum neðan til í brekk- unni, en eru frekar lágvaxnar. Á Haukagili er móaland með talsverðum halla mót austri, grýtt með miklum leirflögum. Jarð- vegur víðast djúpur niður á mel, er því hvergi mjög þurrlent. Þar er árangur af sáningunni tal- inn bestur. Plöntur eruþar tnargar að hœð 60-100 cm og fáeinar allt að 150 cm. I flestum sáð- stöðunum eru fleiri eða færri plöntur, en allur fjöldinn er mjög smávaxinn. Þótt land þetta virtist mjög gróðurlítið, og óræktanlegt vegna stórgrýtis, áður en það var friðað, þá hefir það tekið miklum breytingum við friðunina og víða kæft plöntur bæði gras og mosi, en það, sem mest hefir eyðilagt, er holklakinn, alls staðar þar sem plönturnar hafa ekki haft næga torfjörð til þess að festa rætur í. f sáðreitum þessum voru tilraunir með, hvernig það reyndist, ef landið var aðeins friðað og í það sáð, en að öðru leyti ekkert að birkiplöntunum hlynnt. Af tilraunum þessum hefir fengist sú reynsla, að birkifræ getur fest rætur og upp af því vaxið plöntur, þótt jarðvegur hafi ekki frjósama mold, aðeins cf landið er ekki of þurrt. Ef svo væri, að áhugi manna yxi fyrir því „að klæða landið“, þótt ekki væri nema litla bletti við hvern bæ, þá mun á allflestum heimilum vera hægt, án tilfinnanlegs kostnaðar, að afgirða, í sambandi við tún eða engi, litla landspildu og sá þar birkifræi, sem líklegt er að Skógrækt ríkisins legði til. En girðingin verður að vera algerlega fjárheld og sáðlandið þar, sem snjódýpi getur ekki orðið mjög mikið, því að snjóþungi sligar bæði girðinguna og plönturnar. Við sáningu í heimilisreiti er sá kostur, að þótt ekki takist að fá landið jafnt sáð, þ. e. að eyður verði miklar milli plantnanna, þá verður í sumum stöðum mikill fjöldi plantna, sem taka má upp og færa til. Þarf þá ekki að kosta til með kaup og flutning á þeim, og upptöku og niðursetningu má haga svo til, sem hentast þykir, hvað vinnu snertir. Enn sem komið er hafa slíkar tilraunir með sáningu birkifræs verið óvíða gerðar. Að áhugi fyrir því er ekki meiri en raun ber vitni um, mun stafa mikið af því, hvað plönturnar eru sein- þroska, einkum fyrstu árin, en hjá því verður ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1989 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.