Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Síða 91

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Síða 91
Sjálfboðaliðar við gróðursetningu í Eyjólfsstaðaskógi 11. sept. 1966. Þeir gróðursettu 3.400 hvítgreni þennan dag. Talið frá vinstri: Ivar Þorsteinsson, Finnur Þorsteinsson, Bragi Jónsson, Þorsteinn Sigurðsson, Trond Löken, Arne Lindemoen, Ragnheiður Þormar, Sveinn Einarsson, Halldór Sigurðsson, Skeggi Þormar, Hlynur Halldórsson, Guttormur Þormar, Páll Guttormsson. Mynd: Sig. Blöndal. aði að blikna snemma vetrar 1943-44. Gulnuðu allar plönturnar er vora tók 1944. Lokið var við girðingu um Eyjólfsstaðaskóg árið 1948. Var hún lögð á landamerkjum Eyjólfsstaða og Ulfsstaða að framan, en Beinár- gerðis og Eyjólfsstaða að utan. Girt var rétt ofan við skóginn í hlíðinni út og fram í 270-280 m h.y.s. Snjóaveturinn 1951 sligaðist girðingin af snjónum að ofan, þverkubbuðust meira að segja flestir járnstaurarnir. Árið 1957 og 1958 var sett upp vönduð girðing um ytri hluta skógarins. Var efri kantur hennar lagður allmiklu neðar en upphaflega, eða í sem næst 170 m y.s. Landið, sem þá var girt, hefir verið aðalsvæðið fyrir gróðursetningu barrtrjáa í skóginum. Snjóalögin miklu veturinn 1974-75 felldu nýju girðinguna að mestu leyti og hefir hún ekki verið sett upp aftur. Þrátt fyrir það hafa barrtrén, sem plantað hefir verið í skóginn, vaxið eðlilega, þótt slæðingur af kindum sé á hverj u sumri í skóginum síðan girðingin lét sig. Undantekning frá þessu er þó lerkið, sem gróðursett var 1970 (sjá töflu yfir gróðursetningu). Mikið af því virðist hafa eyði- lagst af beitinni. í vorfrostinu 27. maí 1974 urðu talsverðar nála- skemmdir á sumum tegundum barrtrjánna og voru þær nokkur ár að ná sér. En í dag sér enginn að neitt hafi komið fyrir þær. Myndirnar, sem fylgja þessari grein, tala sínu máli um vöxt nokkurra trjátegunda, sem gróður- settar hafa verið í Eyjólfsstaðaskógi. Taflan á bls. 90 sýnir hvaða trjátegundir hafa verið gróðursettar í skóginn. Snorri Sigurðsson skógfræðingur kortlagði gróðursetningarsvæðin sumarið 1981 og vísast til myndar af þeirri teikningu. Skv. því er flatarmál gróðursetninga í skóginum 28 ha. Greiðfær vegur að sumarlagi liggur dálítið upp í fjallshlíðina í skóginum. ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1989 89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.