Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Blaðsíða 123

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1989, Blaðsíða 123
ÓLI VALUR HANSSON íslensk trjáheiti Nefndarsamþykkt um íslensk háplöntuheiti Undanfarna tvo vetur hefur starfað nefnd, sem fengist hefur við að samræma, bæta, breyta og staðfesta íslensk nöfn á erlendum háplöntum sem hingað hafa borist, eða munu hugsanlega berast á komandi árum. Þetta er aðkallandi, því mikillar ringulreiðar og ófremdarástands hefur gætt í íslenskum nafngiftum á mörgu því sem flutt hefur verið hingað til ræktunar. Lað var Jóhann Pálsson, garðyrkjustjóri Reykjavíkur, sem átti frumkvæðið og dreif í því að koma nefndinni á fót. Með honum hafa starf- að eftirfarandi 4 menn: ÓlafurB. Guðmundsson, ritstjóri Garðyrkjuritsins, Óli Valur Hansson, fv. garðyrkjuráðunautur, Sigurður Blöndal, skóg- ræktarstjóri og Gunnlaugur Ingólfsson, íslensku- fræðingur frá Orðanefnd. Auk þess hefur Asgeir Svanbergsson, Skóg- ræktarfélagi Reykjavíkur verið með á allmörgum l'undum veturinn 1988-1989. Einshafa verið höfð tengsl við Ólaf Njálsson, kennara við Garðyrkju- skólann. Upphafsfundir nefndarinnar fóru í að ræða vinnureglur og aðferðir, en síðan var samþykkt, vegna áskorunar skógræktarmanna, að byrja á að taka fyrir trjátegundir og harðgera runna, m.a. vegna bókar um það efni sem nýlega er komin út (Tré og runnar). Stefnt hafði verið að því að halda vikulega fundi frá haustnóttum og fram á vor. Petta reyndist samt ekki ætíð unnt. Verkinu hefur miðað hægt, enda fór meiri vinna en menn grunaði í aðaflaupplýsingaoggagna,ogþáekki síst að bera saman og velta vöngum yfir nafngift- um, áður en sú niðurstaða fékkst sem allir gátu fallist á. Eins reyndist vinnufrekt að grafast fyrir um rétt vísindaleg heiti, og hefur kannski ekki í öllum tilvikum tekist. í ársriti Garðyrkjufélags íslands 1988, birti nefndin lista yfir þau nöfn sem hún hafði þá lokið við að ganga frá. Var hugmyndin þá sú, að þær niðurstöður birtust einnig hér í ritinu, en því miður fór þetta úrskeiðis. f ár eru eindregin tilmæli um, að þeim nöfnum trjátegunda verði komið á framfæri sem snerta trjáræktaráhugafólk a.m.k. Hafa því verið tíndar til þær tegundir sem nefndin hefur talið ástæðu til að taka til meðferðar að svo komnu máli. Það hefur einnig verið talið æskilegt, fyrir utan íslensk nöfn, að birta skandinavískt og enskt/ amerískt heiti á tegundunum. Hefur verið leitast við að gera þetta, að svo miklu leyti sem unnt hefur reynst að grafast fyrir um nöfn í þeim bóka- kosti sem verið hefur handbær. Nöfn á þessum tungumálum skortir þó víða, eins og frant kemur. Var valið að birta sænsk heiti, en í eftirfarandi nafnalista eru þau skráð á undan enskum nöfnum. Síðar munu svo birtast nöfn yfir runnategundir og enn fágætari tré, sem nefndin fjallaði um, en nafnalistinn er allt of viðamikill til þess að unnt sé að birta hann hér í heild. ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1989 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.