Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Side 12

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Side 12
Tafla 1 Yfírlit um nukkrar gamlar birkisáningar, sem borið hafa góðan árangur Table 1 A summary ofold, successful birch seedings in lceland Staður Sáningarár Landgerð Aðferð Sáningartími Haukagil í Vatnsdal 1927 Gróinn móahalli Rist ofan af, þjappað Vor Stóru-Hámundarstaðir 1928 Gróið deiglendi Rist ofan af, Haust á Árskógsströnd ogtúnjaðar þjappað Gunnarsholt á 1939 Hálfgróið hraun Bæði sáð beint Haust Rangárvöllum 1945 íland, ogrist ofan af fyrir sáningu Haukadalurí 1941 Gróið mólendi Plægt og Vor Biskupstungum herfað 1939 Hvammur í Skorradal um 1975 Hálfgróinn melur Sáð beint í land með grasfræi og áburði Vor landnámi birkis af fræi og helstu vísbendingum sem þær hafa gefið. Að lokum eru gefnar ábend- ingar um söfnun birkifræs og sáningu. GAMLAR BIRKISÁNINGAR Á fyrri hluta aldarinnar gerði Kofoed-Hansen tilraunir með birkisáningar og fann auðvelda en allvinnufreka aðferð sem víða var notuð. Lýsir hann henni í Ársriti Skógræktarfélags Islands 1933-1934. Sáð var í gróna jörð að undangeng- inni jarðvinnslu. Sú aðferð sem einna mest var notuð fólst í því að rist voru grunn sár í sv.örðinn með torfljá og var birkifræi síðan sáð í þau og þjappað undir fæti. Stærð sáranna átti að vera frá 30x30-50x50 cm, eftir því hvað grasvöxtur var mikill. í hvert sár var sáð um þriðjungi úr teskeið- arfylli. Rista átti nokkuð djúpt en þó án þess að snerta moldarlagið og skyldi skína í þófabrekán- ið sem grasrótin myndar. Dæmi um árangursrík- ar sáningar af þessu tagi eru frá Haukagili í Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu (Eggert Konráðsson 1936) og frá Stóru-Hámundar- stöðum á Árskógsströnd (1. tafla). Á árunum 1927-1933 var sáð til birkilunda á a.m.k. tólf stöðum á landinu og var stærð þeirra frá hálfum og upp í átta hektara (Kofoed-Hansen 1934). Hákon Bjarnason þróaði aðferð fyrirrennara síns og beitti stórvirkari aðferðum er hann lét plægja og herfa stórþýfða, gróna móa við heimreiðina að Haukadai í Biskupstungum síðla sumars 1939 til undirbúnings birkisáningar (1. tafla). Landið lá síðan óhreyft þar til sáð var í það birkifræi úr Bæjarstaðaskógi í apríl 1941. Flagið greri smám saman og var orðið svo grasi gróið sumarið 1943 að það var slegið og heyjað, og aftur sumarið eftir, því lítið varð vart við birkið. Síðara árið kom mikið birkilauf í heyið og varð mönnum þá ljóst að sáningin hafði borið árangur. Var landið ekki slegið framar en á því óx upp fagur birki- skógur (Hákon Bjarnason 1979). Dæmi eru einnig um árangursríkar sáningar birkifræs í hálfgróið land (1. tafla). Fyrst skal þar nefndur Gunnlaugsskógur við Gunnarsholt á Rangárvöllum, sem vaxinn er upp af birkifræi sem Gunnlaugur Kristmundsson sandgræðslu- stjóri sáði þar fyrir hálfri öld í hálfgróið, friðað 10 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.