Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Page 14

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Page 14
tilbúinn áburð og dreifði með áburðardreifara. Lítið bar á birkinu fyrstu árin en það þreifst í skjóli grassins og kom smám saman í ljós er grasið hopaði. Tvisvar hefur verið dreift örlitlu af tilbúnum áburði á sáningarsvæðið eftir að sáð- gresið hvarf, sem hafði góð áhrif á vöxt birkisins. Horfir vel um framtíð þessarar birkisáningar. RANNSÓKNIR Á LANDNÁMI BIRKIS I rannsóknum þeim, sem hér verður drepið á, eru könnuð fyrstu stig í landnámsferli birkis, bæði við náttúrulegar aðstæður og með tilraun- um, þar sem umhverfinu er breytt að hluta (Sig- urður H. Magnússon 1989). Rannsóknirnar hafa farið fram á Rangárvöllum og við Bæjarstaða- skóg í þjóðgarðinum í Skaftafelli. Beinast þær einkum að áhrifum svarðar og jarðvegs á nýlið- un. Gerðar eru tilraunir með sáningu í mismun- andi svörð á ólíkum tímum og er m.a. fylgst með spírun, vexti og afföllum kímplantna og reynt að skýra, hverjar eru helstu orsakir affalla. Tilraun- irnar eru gerðar við skógarjaðra á fimm stöðum á Rangárvöllum við mismunandi gróður- og jarð- vegsskilyrði. Þær eru á mel og hrauni sem eru hálfgróin, og í þursaskeggsmóa, grámosaþembu og mýrarjaðri sem eru algróin. í tilraununum eru reyndar sex meðferðir með fimm endurtekning- um. Fyrirkomulag tilraunanna er sýnt á 1. mynd. Sáð var í reitina í lok september 1987 og um miðjan maí 1988. Sumarið 1988 var fylgst með spírun í tilrauna- reitunum á þriggja vikna fresti, frá miðjum júní og fram í september. Kímplöntur voru merktar með lituðum hringjum og var notaður einn litur fyrir hvern athugunartíma svo hægt væri að fylgj- ast með afföllum plantna sem spírað höfðu á mis- munandi tímum. Þar sem svörður hafði ekki ver- ið fjarlægður, var set (nærvist) hverrar kímplöntu flokkað og svarðarþykkt mæld. Haustið 1988 var Meðferðir 1 Óreytt Control 2 Svörður reyttur Sward removed 3 Sáð haustið 1987 Seeded fall 1987 4 Svörður reyttur, sáðhaustið 1987 Sward removed, seededfall 1987 5 Sáð vorið 1988 Seeded spring 1988 6 Svörður reyttur, sáð vorið 1988 Sward removed, seeded spring 1988 Birkiskógur Tilraunasvæði Birch forest Experimental area 1. mynd. Yfirlityfirstaðsetningu tilraunasvœða og tilraunameðferðir. 1. meðferð er samanburðarreitursem hvorki er reyttur né sáð í. Engu fræi er sáð i 2. meðferð, og í 3. og 5. meðferð er svörður ekki reyttur. Fig. 1. Location of study area, and explanation of experimental setup. 12 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.