Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Síða 15

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Síða 15
stærð kímplantna mæld og talinn fjöldi blaða á hverri plöntu. Sumarið 1989 var vitjað um reitina aftur um miðjan júní og afföll könnuð og ný- spírun skráð. Athuganir fóru einnig fram í júlí og í lok ágúst og voru þær með svipuðu sniði og árið áður, nema hvað nýjar kímplöntur voru ekki merktar. Rannsóknunum er ekki nærri lokið. Ætlunin er að halda þeim áfram í nokkur ár. Helstu niður- stöður sem fengist hafa eru í stuttu máli þessar: 1. Haustsáning gaf yfirleitt meiri heildarspírun á næsta sumri en vorsáning (2. mynd). 2. Pau fræ sem sáð var að hausti spíruðu að lang- mestu leyti snemma sumars og haustspírun var nánast engin. Fræ sem sáð var að vori spír- uðu mest um mitt sumar og spírun hélst lengur fram á sumarið en ef sáð var að hausti (3.-4. mynd). 3. Svörður hafði úrslitaáhrif á spírun. Á algrón- um, þurrum svæðum spíraði nánast ekkert, ef sáð var í svörð, sem var þykkari en einn cm. Par sem rakt var, þ.e. í mýrarjaðrinum, var spírun aftur á móti allgóð í óhreyfðum sverði (2. mynd), en þar spíruðu fræin í mosalagi. 4. I reyttum reitum (án svarðar) var spírun yfir- leitt góð, en þó varallmikill munur milli staða. Minnst spíraði á melnum en mest í mýrinni. 5. Stærð plantnanna var mjög misjöfn eftirsvæð- um. Minnstar voru plönturnar í grámosaþemb- unni en stærstar í mýrinni. 6. Sterkt samband var á milli aldurs (spírunar- tíma) og stærðar plantna fyrsta haustið. Pví fyrr sem fræin spíruðu þeim mun stærri voru plönturnar að hausti (5. ntynd). 7. Á flestum stöðum voru afföll talsverð fyrsta veturinn, sem að miklum hluta stöfuðu af frost- hreyfingum í yfirborði jarðvegs. í mýrinni □ Óreytt I Sáð haustið 87 O Sáð vorið 88 Seededfall 87 Seeded spring 88 Reytt, sáð haustið 87 Sward removed, seeded fall 87 Reytt, sáð vorið 88 Sward removed, seeded spring 88 Melur Grámosaþemba Þursaskeggsmói Hraun Mýri Gravel flat Racomitrium Kobresia heath Lava Mire healh Gróðurlendi -Vegetation type 2. mynd. Heildarspírun birkis á svæðunum fimm sumarið 1988. Lóðrétt strik tákna staðalskekkju meðaltals. Fig. 2. Total emergence of birch seedlings in five vegetation-types during the summer of 1988. SE is indicated by a vertical line. ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.