Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Side 39

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Side 39
B. Undirbúningur lands fyrir gróðursetningu: framræsia mýra, plæging mýra, jarðvinnsla, illgresiseyðing. C. Vegagerð. D. Nýgróðursetning. Plöntur, flutningur og gróðursetning. E. 1. áburðargjöf. Plöntur, ílutningur og dreif- ing. F. Endurgróðursetning. Plöntur, flutningur og gróðursetning. G. 2. áburðargjöf. Efni, flutningur og dreifing. FORSENDUR ÚTREIKNINGA Gengið er út frá að allt skógræktarsvæðið verði tekið til ræktunar. Breytingar þar á hafa mikil áhrif á kostnað við ræktun og vöxt trjánna. Ef t.d. falla út margar jarðir verða jaðaráhrif mun meiri og kostnaður við friðun verður hærri. Valdir eru vissir kostir við framkvæmdir af mörgum hugsanlegum. Áhersla er lögð á að hér er ekki um endanlegt val að ræða og vel getur verið að aðrir kostir séu hagkvæmari og betri en þeir sem hér hafa verið valdir. Hér er sem sagt aðeins um kostnaðardæmi að ræða. Ef skipulagið fær góðan hljómgrunn meðal bænda og fjárveit- ingarvalds verða allir kostir sem til greina koma við ræktunina metnir við gerð skógræktaráætlun- ar. Kostnaðartölur miðast við verðlag sumarið 1989. ÚTREIKNINGUR KOSTNAÐAR Á HA A. Friðun iands fyrir búfé. Hér er gert ráð fyrir að girða þurfi fjallgirðingu, þ. e. ofan við 200 m hæðarlínu og túngirðingu fyrir neðan skóg- ræktarsvæðið. Hugsanlegt er að hægt sé að nýta við friðunina girðingar sem þegar eru fyrir hendi en ekki verður gert ráð fyrir því hér. Mér hefur reiknast til að fjallgirðing þurfi að vera 25,7 km en túngirðing 52,5 km samtals 78,2 km. Miðað við að allt svæðið verði tekið til ræktunar þarf að girða 49 m/ha. Km af rafgirðingu kostar nú um 90000 kr. Girðingakostnaður á hvern ha verður þá 4410 kr. B. Undirbúningur lands fyrir gróðursetningu. Reiknað er með framræslu og plægingu með skurðplóg á mýrlendi. Skurðgröftur 100 m/ha af 1,5 m djúpum skurðum. Reiknað er með 54% jarðræktarstyrk. Kostnaður; 27 kr/m = > 2700 kr/ha. Skurðplæging; 1,38 kr/m. 2,2 m á milli skurða => 4550 m/ha = 6280 kr/ha. Fyrir frjósamt þurrlendi verður hér valið að nota stórar plöntur (2-3 ára plöntur úr 150 cm3 bökkum) en jarðvinnsiu og illgresiseyð- ingu sleppt. C. Vegagerð. Lagning á 20 m/ha af malbornum stofnbrautum. Kostnaður250kr/m, =>5000 kr/ha. D. Nýgróðursetning. Með nýgróðursetningu er átt við útplöntun í skóglaust land. Valdareru eftirtaldar plöntutegundir oog plöntugerðir: í mýri: 100% alaskaösp 2000 plöntur/ha. Rættir græðlingar í 150 cm3 fjölpottum. Verð: 15 kr/stk => 30000 kr/ha. í frjósamt þurrlendi: 100% rússalerki 2000 plöntur/ha. Stórar plöntur í 150 cm3 pottum. Verð: 33 kr/stk => 66000 kr/ha. í rýrara þurrlendi: 100% rússalerki 2000 plöntur/ha. Litlar plöntur í 90 cm3 pottum. Verð: 20 kr/stk =>40000 kr/ha. Flutningur plantna: 10 km (Kjarni - Lauga- land). Verð: Stórar plöntur: 2,4 kr/100 km. = >24 aurar/stk. = 480 kr/ha. Litlar plöntur: l,7kr/100km. => 17aurar/stk. = 340kr/ha. Gróðursetning: 5,8 kr/stk. => 11600 kr/ha. E. 1. áburðargjöf. Áburðargjöf 1-2 ár eftir ný- gróðursetningu, aðeins áösp. 30g/stk. => 60 kg á ha. Júlíverð á Græði 6 var 14500 kr/tonn. = > 870 kr/ha. flutningur 10 km, 23 kr/km/ tonn = 14 kr/ha. Dreifing 75 aurar/stk => 1500 kr/ha. F. Endurgróðursetning. Endurplöntun þar sem þegar er búið að gróðursetja. Tilgangurinn er að bæta upp í skörð sem orðið hafa í ný- gróðursetningu og/eða pianta verðmætari en viðkvæmari tegund í skjóli nýgróðursetning- ar. Valdar eru eftirtaldar plöntutegundir og plöntugerðir: í mýri: 100% greni 2000 plöntur/ha. Stórar plöntur í 150 cm3 fjölpottum. Verð: 33 kr/stk = > 66000 kr/ha. í frjósamt þurrlendi: 100% stafafura 2000 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990 37
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.