Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Qupperneq 40
plöntur/ha. Stórar plöntur í 150 cm3 pottum.
Verð: 33 kr/stk => 66000 kr/ha.
í rýrara þurrlendi: 100% stafafura 2000
plöntur/ha. Litlar plöntur í 90 cm3 pottum.
Verð: 20 kr/stk => 40000 kr/ha.
Flutningur plantna: 10 km (Kjarni - Lauga-
land). Verð: Stórar plöntur: 2,4 kr/100 km.
=> 24 aurar/stk. = 480 kr/ha. Litlar plöntur:
1,7 kr/100 km => 17 aurar/stk. = 340 kr/
ha.
Gróðursetning: 5,8 kr/stk. => 11600 kr/ha.
G. 2. áburðargjöf. Áburðargjöf 1-2 ár eftir
endurgróðursetningu, á ösp; 60 g/stk. =>
120 kg á ha. Júlíverð á Græði 6 var 14500 kr/
tonn. => 1740 kr/ha. Flutningur 10 km, 23
kr/km/tonn = 28 kr/ha. Á greni og stafafuru á
mýri og frjósömu landi; 30g/stk. = 870kr/ha.
Flutningur 10 km, 23 kr/km/tonn = 14 kr/ha.
Á stafafuru á rýru landi; 15 g/stk. => 435 kr/
ha. Flutningur 10 km, 23 kr/km/tonn = 7 kr/
ha. Dreifing 75 aurar/stk => 3000 kr/ha. á
mýri, en 1500 kr/ha á þurrlendi.
Tafla 3 sýnir kostnað á ha fyrir 3 gróðurfars-
flokka og heildarkostnað á öllu skógræktarlandi.
Samanlagður stofnkostnaður fyrir 1590 ha er 230
milljónir kr.
Til að vinna við skógræktina verði sem jöfnust
er eðlilegt að miða við að gróðursetning taki
a.m.k. 40 ár. Þannig verður álagið á framleiðslu-
tæki og þegar fram í sækir á úrvinnslutæki sem
jafnast. Miðað við 40 ára skógræktarátak verður
árlegur stofnkostnaður að meðaltali 5,7 milljón-
ir. Þá er gróðursett í 40 ha á ári.
STYRKVEITINGAR
TIL NYTJASKÓGRÆKTAR
Samkvæmt núgildandi lögum um skógrækt
styrkir ríkissjóður, eftir því sem fé er veitt á fjár-
lögum hverju sinni, ræktun nytjaskóga á bú-
jörðum í þeim héruðum landsins þar sem skóg-
ræktarskilyrði eru vænleg og Skógrækt ríkisins
samþykkir. Styrkur má nema allt að 80 af hundr-
aði stofnkostnaðar við undirbúning skógræktar-
landsins, þar með taldar girðingar og vegagerð,
plöntur og gróðursetning.
Miðað við núverandi skógræktarlög þarf ríkið
Tatla 3. Dæmi um stofnkostnað
nytjaskógræktar fyrir þrjá gróðurfarsflokka
í Ongulsstaðahreppi, Eyjaflrði
Mýrlendi 470 ha Kostnaður Kostnaður
á ha alls
Framkvæmdaliðir íkr. íþús. kr.
A. Friðun 4410 2073
B. Framræsla/plæging 8980 4221
C. Vegagerð 5000 2350
D. Nýgróðursetning 42080 19778
E. 1. áburðargjöf 2384 1120
F. Endurgróðursetning 78080 36698
G. 2. áburðargjöf 5652 2656
Samtalskostnaður: 146586 68895
Frjósamt 600 ha Kostnaður Kostnaður
þurrlendi áha alls
Framkvæmdaliðir íkr. í þús. kr.
A. Friðun 4410 2646
C. Vegagerð 5000 3000
D. Nýgróðursetning 78080 46848
F. Endurgróðursetning 78080 46848
G. 2. áburðargjöf 2384 1430
Samtalskostnaður: 167954 100772
Rýrara 520 ha Kostnaður Kostnaður
þurrlendi áha alls
Framkvæmdaliðir í kr. íþús. kr.
A. Friðun 4410 2293
C. Vegagerð 5000 2600
D. Nýgróðursetning 51940 27009
F. Endurgróðursetning 51940 27009
G. 2. áburðargjöf 2384 1240
Samtals kostnaður: 115674 60150
Samtals kostnaður: 229818 þúsundkr.
að greiða 184 milljónir en eigendur bújarða 46
milljónir af stofnkostnaði skógræktar í Önguls-
staðahreppi. Hlutureigendasvararu.þ.b. kostn-
aði við gróðursetningu.
FRAMKVÆMD SKÓGRÆKTARÁTAKS
f ÖNGULSSTAÐAHREPPI
Eins og áður hefur verið getið fjallar þessi
38
ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990