Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Blaðsíða 40

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Blaðsíða 40
plöntur/ha. Stórar plöntur í 150 cm3 pottum. Verð: 33 kr/stk => 66000 kr/ha. í rýrara þurrlendi: 100% stafafura 2000 plöntur/ha. Litlar plöntur í 90 cm3 pottum. Verð: 20 kr/stk => 40000 kr/ha. Flutningur plantna: 10 km (Kjarni - Lauga- land). Verð: Stórar plöntur: 2,4 kr/100 km. => 24 aurar/stk. = 480 kr/ha. Litlar plöntur: 1,7 kr/100 km => 17 aurar/stk. = 340 kr/ ha. Gróðursetning: 5,8 kr/stk. => 11600 kr/ha. G. 2. áburðargjöf. Áburðargjöf 1-2 ár eftir endurgróðursetningu, á ösp; 60 g/stk. => 120 kg á ha. Júlíverð á Græði 6 var 14500 kr/ tonn. => 1740 kr/ha. Flutningur 10 km, 23 kr/km/tonn = 28 kr/ha. Á greni og stafafuru á mýri og frjósömu landi; 30g/stk. = 870kr/ha. Flutningur 10 km, 23 kr/km/tonn = 14 kr/ha. Á stafafuru á rýru landi; 15 g/stk. => 435 kr/ ha. Flutningur 10 km, 23 kr/km/tonn = 7 kr/ ha. Dreifing 75 aurar/stk => 3000 kr/ha. á mýri, en 1500 kr/ha á þurrlendi. Tafla 3 sýnir kostnað á ha fyrir 3 gróðurfars- flokka og heildarkostnað á öllu skógræktarlandi. Samanlagður stofnkostnaður fyrir 1590 ha er 230 milljónir kr. Til að vinna við skógræktina verði sem jöfnust er eðlilegt að miða við að gróðursetning taki a.m.k. 40 ár. Þannig verður álagið á framleiðslu- tæki og þegar fram í sækir á úrvinnslutæki sem jafnast. Miðað við 40 ára skógræktarátak verður árlegur stofnkostnaður að meðaltali 5,7 milljón- ir. Þá er gróðursett í 40 ha á ári. STYRKVEITINGAR TIL NYTJASKÓGRÆKTAR Samkvæmt núgildandi lögum um skógrækt styrkir ríkissjóður, eftir því sem fé er veitt á fjár- lögum hverju sinni, ræktun nytjaskóga á bú- jörðum í þeim héruðum landsins þar sem skóg- ræktarskilyrði eru vænleg og Skógrækt ríkisins samþykkir. Styrkur má nema allt að 80 af hundr- aði stofnkostnaðar við undirbúning skógræktar- landsins, þar með taldar girðingar og vegagerð, plöntur og gróðursetning. Miðað við núverandi skógræktarlög þarf ríkið Tatla 3. Dæmi um stofnkostnað nytjaskógræktar fyrir þrjá gróðurfarsflokka í Ongulsstaðahreppi, Eyjaflrði Mýrlendi 470 ha Kostnaður Kostnaður á ha alls Framkvæmdaliðir íkr. íþús. kr. A. Friðun 4410 2073 B. Framræsla/plæging 8980 4221 C. Vegagerð 5000 2350 D. Nýgróðursetning 42080 19778 E. 1. áburðargjöf 2384 1120 F. Endurgróðursetning 78080 36698 G. 2. áburðargjöf 5652 2656 Samtalskostnaður: 146586 68895 Frjósamt 600 ha Kostnaður Kostnaður þurrlendi áha alls Framkvæmdaliðir íkr. í þús. kr. A. Friðun 4410 2646 C. Vegagerð 5000 3000 D. Nýgróðursetning 78080 46848 F. Endurgróðursetning 78080 46848 G. 2. áburðargjöf 2384 1430 Samtalskostnaður: 167954 100772 Rýrara 520 ha Kostnaður Kostnaður þurrlendi áha alls Framkvæmdaliðir í kr. íþús. kr. A. Friðun 4410 2293 C. Vegagerð 5000 2600 D. Nýgróðursetning 51940 27009 F. Endurgróðursetning 51940 27009 G. 2. áburðargjöf 2384 1240 Samtals kostnaður: 115674 60150 Samtals kostnaður: 229818 þúsundkr. að greiða 184 milljónir en eigendur bújarða 46 milljónir af stofnkostnaði skógræktar í Önguls- staðahreppi. Hlutureigendasvararu.þ.b. kostn- aði við gróðursetningu. FRAMKVÆMD SKÓGRÆKTARÁTAKS f ÖNGULSSTAÐAHREPPI Eins og áður hefur verið getið fjallar þessi 38 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.