Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Qupperneq 41

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Qupperneq 41
grein aðeins um þá möguleika sem eru fyrir hendi hvað nytjaskógrækt varðar í Öngulsstaðahreppi. Hér er ekki um áætlun að ræða heldur drög að áætlun eða nytjaskógaskipulagi. Mörgum spurn- ingum er enn ósvarað og áður en lengra er haldið, verður að fá svör við þeim. í fyrsta lagi verður að kanna hvort landeig- endur eru tilbúnir að leggja umrætt land undir skógrækt. Það er ekki nauðsynlegt að friða allt landið strax í byrjun. Friðunina er hægt að fram- kvæma í þrepum en taka verður ákvörðun um endanlega stærð og legu skógræktarlands áður en framkvæmdir hefjast því að hagkvæmni slíkrar skógræktar stendur og fellur með stærð þess og samfellu skógarins. Ef til dæmis kemur í ljós að aðeins fáeinir landeigendur eru tilbúnir að skuld- binda sig til að leggja aðeins hluta af sínu landi undir nytjaskógrækt eru forsendur ræktunar- innar brostnar og mun erfiðara að rökstyðja hag- kvæmni hennar. T. d. væru jaðaráhrif mun meiri, stór hluti skógarins yrði verðlítill eða verðlaus skógarkantur. Öll aðföng væru dýrari og erfitt væri að selja afurðir vegna þess framleiðslan væri mjög takmörkuð og tímabundin. Ef könnun meðal landeigenda leiðir í ljós að þeir eru tilbúnir að leggja, að stærstum hluta, umrædd landsvæði undir nytjaskógrækt er næst að kanna hvort fjárveitingarvaldið er tilbúið að styrkja framkvæmdina. Með umsókn um fjár- veitingu þyrfti að fylgja drög að tímasettri kostn- aðaráætlun, spá um vöxt og gæði skógarins, arð- semisútreikningar og úttekt á sölu og nýtingu afurða. Þegar skuldbinding fjárveitingarvalds liggur fyrir er næsta skref að gera nákvæmari útfærslu á framkvæmda- og kostnaðarlið fyrirhugaðrar skógræktar. Einnig þarf að gera samninga við gróðrarstöðvar um framleiðslu og verð á plöntum. Þegar endanleg áætlun liggur fyrir sam- þykkt af öllum aðilum er ekki eftir neinu að bíða en að hefjast handa við skóggræðsluna. ÁREKSTRAR VIÐ HEFÐBUNDINN BÚSKAP Nytjaskógrækt mun koma í veg fyrir eða tak- marka aðra landnýtingu á þeim svæðum þar sem hún verður stunduð. Hjá því verður ekki komist. Það eru aðallega tveir þættir hefðbundins bú- skapar sem verður að huga sérstaklega að. Þeir eru: 1. Nýræktun túna. Hún kemur að sjálfsögðu ekki til greina á fyrirhuguðu nytjaskógasvæði. Ef nú þegar eða í nánustu framtíð er skortur á rækt- uðu landi verður að taka frá hentugt land til nýræktunar. Þegar litið er lengra fram í tímann er ekkert því til fyrirstöðu að breyta skógi í ræktað land þegar á annað borð þarf að höggva hann vegna aldurs (eftir ca. 40-100 ár). Það er áreiðan- lega mjög misjafnt frá einni jörð til annarrar hvort ræktað land er nægjanlegt eður ei. Ef til vill er á einhverjum jörðum búið að rækta meira land en nauðsynlegt er til að fóðra núverandi bústofn. 2. Hagabeit. Alla beit verður að banna í skógi sem ekki hefur náð 3-4 m hæð. Þar sem skógur- inn hefur náð fyrrnefndri hæð er vel mögulegt að beita hann en það verður að vera hófleg beit undir ströngu eftirliti. Hömlulaus beit í skógi getur stórskemmt hann. Helstar eru skemmdir á berki og rótum vegna nags og traðks. Þörfin fyrir beitiland er án efa að sama skapi misjöfn milli jarða eins og fyrir nýræktun. Hver og einn jarðeigandi verður að meta hvort og hve mikið nytjaskógrækt á hans landi gæti tak- markað eða breytt hefðbundnum búskap á jörð- inni. Vert er þó að benda á að nytjaskógasvæðið tekur aðeins til úthaga ofan þjóðvegar og neðan 200 m hæðarlínu. Möguleikar á ræktun og óheftri beit ofan og neðan við þetta svæði eru óbreyttir. HAGKVÆMNI NYTJASKÓGRÆKTAR Með hagkvæmni er átt við hvort skógrækt sé arðbær fjárfesting. Gerðir hafa verið nokkrir arðsemisútreikningar fyrir nytjaskógrækt á ís- landi. Útkoman úr þeim hefur undantekningar- laust verið sú að nytjaskógrækt er arðbær fjár- festing, þ. e. a. s. að fjárfestingin gefur af sér arð eðavexti. Vextirnireru samtlágir, ábilinu 1-8%. Ekki er tímabært að reikna út hagkvæmni nytjaskógræktar í Öngulsstaðahreppi sérstaklega en vert er að nefna þá þætti sem áhrif hafa á arð- semi skógræktar. Þeireru: ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.