Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Síða 46

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Síða 46
angssveit saman að Leifsstöðum í sumarbústað Jóns Rögnvaldssonar frá Fífilgerði, og var sá fundur að frumkvæði hans.5) Þar var m. a. mættur formaður Skógræktarfélags Öngulsstaðahrepps, Haraldur Þórarinsson, og í starfsskýrslu Skóg- ræktarfélags Öngulsstaðahrepps 1961 segir: „Þá sat formaður fund með 11 bændurn í Kaupangs- sveit, sem hyggjast koma upp skipulögðum skjól- beltum á jörðum sínum.“14) A fundinum sýndi Jón Rögnvaldsson uppdrátt sinn að skjólbeltaræktun í Kaupangssveit, sem hann mun hafa gert árið 1959, og hét hann á fund- armenn að framkvæma þá áætlun. Seinna sama ár var svo haldinn fundur í barnaskólanum á Laugalandi, en þar var Einar E. Sæmundsen mættur og kynnti mönnum ræktun skjólbelta samkvæmt því sem hann hafði kynnst erlendis. Einar mælti með að hafa í skjólbeltum 2 raðir af viðju, og greni í ntiðjunni, en þar greindi hann á við Jón Rögnvaldsson, því hann mælti með að hafa 2 raðir af birki og seinna mætti svo planta greni sunnan megin.^' Vorið 1962 var svo plantað í fyrstu skjólbeltin. I starfsskýrslu Skógræktardeildar Öngulsstaða- hrepps 1962 stendur: „Formaður hafði tvo fundi með bændum í Kaupangssveit, sent hugðu á ræktun skjólbelta, og undirbjó þá framkvæmd, sem hófst í smáum stíl. Girtir voru og plantaðir 300 metrar.“I4) Sama ár skrifar Eh'n í Hjarðarhaga í dagbók sína 30. maí: „Jón Rögnvaldsson kom með 600 plöntur í fyrstu skjólbeltin í Kaupangssveit.“ Plönturnar voru frá Skógræktarfélagi Eyfirðinga, allt berrótarplöntur. Þær voru settar í knippi, sem merkt voru hverjum bæ, mosi settur að rót- um þeirra og striga vafið utan um. Þær voru síðan lagðar í jörð norðan megin í brekku, svo ekki skini sól á. Svo hjálpuðust menn við að girða og voru girt 100 metra löng belti í Hjarðarhaga, Garðsá og Ytra-Hóli. Til að jarðabótastyrkur fengist fyrir girðingunni þurfti að girða með svo- kölluðu skógræktarneti, sem er þéttriðnara en venjulegt girðinganet, og hafa þrjá gaddavírs- strengi, einn að ofan og tvo að neðan. Þá þurfti girðingin að vera a.in.k. 1,5 m frá ystu plöntu- röð. Allar holur voru grafnar áður en plantað var, og í dagbók Elínar kemur fram, að 7. júní gróf Jón Rögnvaldsson fyrstu holurnar og sýndi mönnum hvernig ætti að standa að því. Grasrótin var fj arlægð af holunni en síðan voru grafnar tvær spaðastungur og settur skítur í botninn. Tryggvi á Ytra-Hóli bauðst strax til að rista grasrótina af öllum holunum og víst er, að ekki var kastað höndunum til þess verks, því hann útbjó sér rétt- hyrnt mát úr tré og sneið síðan samviskusamlega ofan af hverri holu samkvæmt því. Þegar öll undirbúningsvinna var að baki var plantað í beltin, og svo enn sé vitnað til dagbókar Elínar í Hjarðarhaga, byrjaði Haraldur Þórarins- son að planta í skjólbelti þar þann 16. júní ásamt Elínu sjálfri, og varþvíverki lokið29. júní. Hins vegar var liðið nokkuð fram í júlí þegar síðustu plöntunum var plantað á Ytra-Hóli, enda mis- fórst rnikið af þeim plöntum.5) Arið eftir, eða 1963, var svo plantað skjól- beltum á Þórustöðum, Svertingsstöðum og Syðra-Hóli, samtals300 metrum, og varstaðið að því verki líkt og árið áður.14) Þessi skjólbelti eru nú orðin 4-5 metrar og virðast þrif vera ágæt. I Hjarðarhaga var svo síðar plantað sitkagreni (Picea sitchensis), með eins metra millibili, sunnan við birkibeltið, alls u.þ.b. 100 m. Flest misfórust og nú eru aðeins 19 þeirra lifandi en þau sem eftir eru virðast ætla að spjara sig vel. Telja hjónin í Hjarðarhaga, að trén hafi orðið illa úti í berfrostum á vorin, og því hefði verið heppi- legra að planta þeim á milli raða eða jafnvel norðan við þær. Eftir þetta hefir ekkert verið plantað sam- kvæmt áætlun Jóns Rögnvaldssonar.5) A næstu árum er lítið um skjólbeltafram- kvæmdir í hreppnum og það er ekki fyrr en um 1980, sem fer að votta fyrir nýjum skjólbeltum aftur. T. d. er til í Klauf þriggja raða belti frá Skjólbelti á Höskuldsstöðum. Ýmsar trjátegundir. Alaska- viðir, viðja, alaskaösp og lerki. Beljur hama sig í skjóli við beltið. Mynd: Leifur Guðmundsson. 44 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.