Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Qupperneq 52

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Qupperneq 52
FRAMTÍÐ SKJÓLBELTARÆKTUNAR í ÖNGULSSTAÐAHREPPI Þcgar fjallað er um skjólbeltaræktun í heilu héraði verður að athuga, að til að fá samhæft skjól frá fleiri skjólbeltum þarf að leggja stórt svæði undir ræktun þeirra.I5) í grein sem Ólafur Njálsson skrifar í Ársrit Skógræktarfélags fslands árið 1984, er fjallað um landslagsskjól: „Vind- hraðinn eykst með aukinni hæð yfir jörðu, en minnkar með auknum hrjúfleika hennar.“ „Pað er velþekkt fyrirbæri, að vindhraðinn er meiri við ströndina en inn til landsins, af því að ójöfnur jarðyfirborðsins draga meira úr honum en haf- flöturinn. Þegar stór svæði eru lögð undir skjól- belti í meira og minna kerfisbundnum röðum, myndast aukin skjóláhrif af landslaginu, sem ekki er hægt að mæla beint á jörðu niðri á milli skjólbeltanna."11* Fram að þessu er ekki hægt að tala um sam- fellda skjólbeltaræktun í hreppnum, heldur hafa einstakir bændur sett upp dreifð belti, sem skýla litlu svæði næst sér og samansöfnuð skjóláhrif eru því engin. Eftir að jarðræktarframlag til skjólbeltafram- kvæmda er aukið árið 1985 eykst ræktunin veru- lega. Árið 1985 er greiddur jarðræktarstyrkur vegna3skjólbelta, alls 535 m, en 1988 ergreiddur styrkur vegna 10 skjólbelta, alls 2.540 m, og á þessum fjórum árum, 1985-88, er plantað 6,5- 7,0 km af skjólbeltum í öllum hreppnum, sem verður að teljast allnokkuð.31 Hitt verður þó að líta á, að samkvæmt áætlun Árna Steinars er gert ráð fyrir um 70 km í meginskjólbeltum á Staðar- byggð einni, þannig að enn er mikið ógert. Ef reiknað er með, að árlega sé plantað 2,5 km af skjólbeltum á Staðarbyggð, tekur 28 ár að planta í öll meginskjólbelti. Eftir 28 ár, eða árið 2017, gætu því reisuleg skjólbelti sett svip sinn á hreppinn og breytt landslagi og loftslagi. Svona leikur með tölur getur þó varla talist marktækur, enda eingöngu til gamans gerður og líklega verður tíminn að leiða í ljós hvernig til tekst. ÞAKKARORÐ Ófáir aðilar hafa lagt hönd á plóginn við samn- ingu þessarar ritgerðar. Sérstaklega vil ég þakka Árna Steinari Jóhannssyni fyrir heimildaöflun og hjálp við uppsetningu, Sólveigu Jóhannsdóttur fyrir að koma kortum í aðgengilegt form, Elínu Friðriksdóttur, Snorra Sigurðssyni og Birgi Þórð- arsyni fyrir ómetanlegar upplýsingar um eldri skjólbelti, og að lokum vil ég þakka Eiríki Bóas- syni fyrir ómælda leiðbeiningu. HEIMILDASKRÁ 1) Árni Steinar Jóhannsson, 1987. Skjólbelti - Um rœktun skjólbelta, bændaskóga og lunda. Gróður og garðar, Frjálst framtak, Reykjavík, 5. árg. 1. tbl. bls. 27-33. 2) Birgir Þórðarson, 1989, Öngulsstöðum. Munnleg heimild í september. 3) Búnaðarsamband Eyjafjarðar, 1985-1988. Úttektarskýrslur ráðunauta vegna jarða- bóta. 4) Eiríkur Bóasson, Rein, 1989. Munnleg heimild í ágúst. 5) Elín Friðriksdóttir og Snorri Sigurðsson, 1989. Munnleg heimild (Elín studdist við dagbók sína) í september. 7) Jón Sigurðsson, 1989. Ráðunautur hjá B.S.E. Munnleg heimild í ágúst. 9) Leifur Guðmundsson, 1989, Klauf. Munnleg heimild í september. 10) Magnús Kristinsson, 1989, Arnarhóli. Munnleg heimild í september. 11) Ólafur Njálsson, 1984. Skjólbelti - Gerð þeirra og skjóláhrif. Sérprentun úr Ársriti Skógræktarfélags Islands 1984. 12) Óli Valur Hansson, 1983. Um skjólbelta- ræktun. Handbók bænda 1983, Búnaðarfé- lag fslands, Reykjavík 1982, 33. árg. bls. 129-148. 13) Skógræktarfélag Eyfirðinga 1986-1987. Fundargerðabók framkvæmdanefndar, bls. 99-101. 14) Skógræktarfélag Öngulsstaðahrepps 1961- 1963. Starfsskýrslur. 15) Tryggvi Marinósson, 1989, Akureyri. Munn- leg heimild í júlí. 50 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.