Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Page 55

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Page 55
í stafafuruskógi í Skarfanesi á Landi. Frá vinstri: Böðvar Guðmundsson skógarvörður, prófessor Jan- Erik Lundmark og Sigvaldi Ásgeirsson umdœmisfull- trúi. og stað fyrir hverja einstaka plöntu eftir því, hver styrkur og tíðleiki vinda er á hverjum stað. Lerkið er sú barrtrjátegund, sem best þolir vindálagið. Jafnvel með tilliti til annarra þátta, sem að staðarvali lýtur, virðist lerkið vænlegasta tegundin. Sérstaklega á Austurlandi. Algengast hefir verið að gróðursetja barrtré í skjóli birkisins, þar sem vindálag er mikið og þar ná sér upp trjátegundir eins og stafafura, sitka- greni, fjallaþinur og sitkabastarður. Islenska birkið þolir vindinn og er tiltölulega auðvelt að rækta. Það er sérstaklega mikilvægt að plönturnar séu gróðursettar á réttum stað til þess að þær taki fljótt við sér. Þá getum við ekki bara hugsað um vindinn, heldur einnig eiginieika jarðvegsins og þá fyrst og fremst kornastærðina. Hér standa menn frammi fyrir enn einum vanda. Langmestur hluti og sá besti af skógræktarland- inu er samsettur af fokjarðvegi, þar sem korna- stærðin er méla og fíngerður móajarðvegur. Á slíkum jarðvegi viljum við í Svíþjóð setja eins konar stall undir plöntuna. Vegna hins mikla vindálags er óvíða hægt að fara svona að á íslandi. Til þess að nýta þá kosti, sem felast í því að láta plöntuna standa á stalli, verður íslenska plantan jafnframt að fá skjól. Ráðið er þá að gróðursetja hana í skjóli við t.d. plógstreng eða torfupís, sem rifin hefir verið upp með herfi í jaðarinn á plógfarinu eða flekknum, sem rifið hefir verið upp úr. BEIT OG UPPBLÁSTUR Vindurinn skaðar ekki aðeins trjáplönturnar, heldur líka sjálft gróðurlendið. Uppblástur á fs- landi er geysimikill. Graslendi særist auðveldlega af traðki beitar- dýra og óhóflegri beit. Þetta gerist fyrst og fremst þar sem fokjarðvegur er og alveg sérstaklega í bröttum hlíðum. Vindurinn gnauðar á þessum sárum í gróðurlendinu og rýfur jarðveginn smám saman. Þannig hefst ferill, sem endar með ósköpum, þegar vatn og vindur eru búin að eyða frjósömu gróðurlendi á stórum svæðum. TVEIR ÓGNVALDAR STÆRSTIR Vindurinn og beitin eru án nokkurs vafa það, sem mest ógnar tilveru „nýja“ skógarins á ís- landi. Þannig er augljóst, að á íslandi verður skóg- ræktarmaðurinn, sem sjálfkrafa er mikilvægur gróðurverndarmaður, að koma allri íslensku þjóðinni í skilning um, að búfjárbeit og skógrækt geta ekki farið saman á einu og sama svæði. FRJÓSAMUR JARÐVEGUR Basalt er drottnandi bergtegund á íslandi og myndar frjósaman jarðveg, sem er lítið súr. Auk þess hefir öskufall í eldgosum verkað eins og áburður á gróðurlendi. Gjóskulögin lofta jarð- veginn oft vel. Vindurinn dreifir steinefnum yfir gróðurlendin og sandstormar eru nokkuð algengir. Þessi að- flutningur á fínkorna steinefnajarðvegi er ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990 53
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.