Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Síða 61

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Síða 61
ARNÓRSNORRASON Skipulagning skógræktar Góðir skógræktarfélagsmenn. I erindi mínu ætla ég að stikla á stóru í skipulagi skógræktar hér á landi. Ég á hér við skipulag skógræktar í þrengri merkingu, það er skipulagningu skógræktarfram- kvæmda. Ekki verður fjallað um skipulag stofn- ana og félaga. í byrjun er vert að rifja upp, fyrir flest ykkar, klassískt flæðirit, sem lýsir samspili markmiðs, áætlunar og framkvæmdar. Gamalt máltæki segir: í upphafi skyldi endir- inn skoða. Á það jafnt við framkvæmdir í skóg- rækt sem öðru, þrátt fyrir að „endirinn“ eða sjá- anlegur árangur sé ekki á næstu grösum þegar skógrækt á í hlut. Það hlýtur að vera afar mikilvægt að velta fyrir sér, áður en farið er út í framkvæmdir, hver sé til- gangurinn með skógræktinni. Á að rækta nytjaskóg, yndisskóg, landgræðslu- skóg, útivistarskóg eða fjölnytjaskóg? Margir munu telja að slíkri spurningu sé auð- velt að svara en svo þarf ekki að vera. í lögum skógræktarfélaga er m.a. fjallað um tilgang þeirra. Lögin eru yfirleitt mjög almenn. f>að sama er að segja um skógræktarlög sem fjalla um Skógrækt ríkisins. Tilgangur skógræktarfé- laganna er að efla og auka skóg- og trjárækt á þeim svæðum sem þau starfa á. Slík almenn mark- miðssetning hefur bæði sína kosti og galla. Kost- irnir eru að félögin hafa frjálsara athafnarými. Þau geta starfað á mörgum sviðum skógræktar. Gallarnir eru að oft er erfitt að rökstyðja til- ganginn. Hann er óljós og þeir hópar sem höfðað er til fá ekki skilning á markmiðinu. Þetta veikir slagkraft starfseminnar. Annar ókostur er að auðveldara er að týna áttum í dagsins önn og lenda í þeirri slæmu aðstöðu að tilganginum er helgað meðalið. Þjóðfélagsbreytingar líðandi aldar hafa verið miklar. Slagorð aldamótakynslóðarinnar „Klæð- um landið“ virkar máttleysislegt í efnishyggju- samfélagi nútímans. Fólk vill fá að vita hvar á að klæða og til hvers og með hverju. Hvort sem okkur 1 íkar betur eða verr hafa hug- sjónir fallið í skuggann af hugtökum eins og „þörf“, „velmegun“ og „tómstundir“. Þrátt fyrir efnishyggjuna er almenningur að ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.