Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Síða 72

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Síða 72
syni 1967. Þetta voru allt duglegir félagshyggju- menn en engu að síður var dauft yfir sjálfu félag- inu um tíma. Það hélt ekki aðalfundi 1963, 1964 og 1965 en jafnan rak Hákon Bjarnason félagið á fætur aftur. Upp úr 1969 eru félagsfundir að vísu haldnir en fásóttir og aðeins mætt úr tveimur fé- lagsdeildum árið 1972. Gróðursetning árið 1971 nam á öllu félagssvæðinu aðeins 18 þúsund plöntum en þegar best var á sjötta áratugnum komst gróðursetning upp í 100 þúsund plöntur. Hákon Bjarnason ræddi þessi vandræði á aðal- fundinum 1971 og kvað þetta ekki einsdæmi: Hann kvað reyndar „ríkja deyfð í öllu félagsstarfi skógræktarmanna á íslandi“. Á sama tíma var fjárhagsstaða Skógræktarfélags Árnesinga ágæt, og reyndar hefur það aldrei liðið fyrir bágan fjárhag. Úr þessum öldudal komst félagið árið 1973 en þann 28. mars það ár hélt Skógræktarfélag íslands fund sameiginlega með héraðsskógrækt- arfélögunum á Suðurlandi á Selfossi. Þar mættu þeir Hákon Bjarnason, Snorri Sigurðsson og Jónas Jónsson, þáverandi formaður Skógræktar- félags íslands. Töldu þeir að félagsmönnum hefði fækkað í Árnessýslu úr 1200 þegar best var niður 1612 árið 1973. En nú var líka boðað Skógræktar- átakið 1974 og rætt um skjólbelti sem Haukur Ragnarsson kynnti fyrir félagsmönnum á útbreiðslufundinum 1973. Skógræktarátak þetta tókst því vel. Skógræktarfélag Árnesinga keypti 40.405 trjáplöntur það árið og fimm deildir félagsins reyndust virkar í þessu snarpa átaki. Stuðning fékk félagið úr þjóðargjöfinni - „Land- græðsluáætlun 1974-1978“ og var sá styrkur í formi girðingarefnis. Árið 1975 var byrjað á nýrri girðingu sunnan Tjarnhóls og lauk þeirri girðingu 1976. í lok þess árs voru 749 ha innan girðingar á Snæfoksstöðum og hafði þá verið plantað þar í 70 ha. Sigurður Ingi Sigurðsson tók við formennsku af Ólafi Jónssyni árið 1974. Ólafur var þó áfram í stjórn til 1979 er Kjartan Ólafsson ráðunautur í Hlöðutúni í Ölfusi tekur við. Við andlát Snorra Árnasonar tók Þórmundur Guðmundsson verk- stæðisformaður á Selfossi við starfi hans í stjórn 1972. Þórmundur baðst undan endurkosningu 1978 og kom þá Jóhannes Helgason í Hvammi í Sitkabastarður í Snæfoksstaðagirðingu við Ölfusá. Mynd: Sig. Blöndal, 26-04-85. Hrunamannahreppi í stjórnina. Það var á fyrstu formannsárum Sigurðar Inga að deildunum bauðst að taka að sér skógarreiti á Snæfoksstöð- um. Hófst þetta starf árið 1974 er Gaulverjar og Selfossbúar settu þar niður í reiti og ári síðar komu félagar úr Skógræktarfélagi Sandvíkur- hrepps. Fleiri hafa komið í kjölfarið en unnið þar stopulla. Til er samningsform er þessar deildir geta hagnýtt sér ef þær vilja hafa arð af skógrækt sinni á Snæfoksstöðum og skal þá hreinn arður skiptast að hálfu á milli viðkomandi deildar og Skógræktarfélags Árnesinga. Árið 1977 lét Garðar Jónsson af framkvæmda- stjórastarfi fyrir félagið og við því tók Böðvar Guðmundsson skógtæknifræðingur á Selfossi. Fyrir jólin 1978 varð svo sá merkisatburður í sögu skógræktar á Snæfoksstöðum að höggvin voru þar fyrstu nytjatrén, 197 stafafurutré sem seld 70 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS fSLANDS 1990
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.