Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Blaðsíða 73

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Blaðsíða 73
Alfaskeið í Hrunamannahreppi. Ungmennafélag Hruna- manna hóf þar gróðursetningu 5. júní 1937. Pá var gróðursett birki frá Bœjarstað og sitkagreni. Guð- mundur Marteinsson verkfræðingur var hvatamaður að því. Mynd: Sig. Blöndal, 1985. voru sem jólatré og gáfu af sér góðan hagnað. „Ár trésins“ 1980 varð einnig mikið fram- kvæmdaár. Tók þá félagið að sér trjáræktina við hið nýja sjúkrahús á Selfossi. Plantað var alls 27.655 plöntum á félagssvæðinu, þar af lét félagið sjálft planta 8.830 plöntum á Snæfoksstöðum. Það nýmæli var að þeim var plantað í plógstrengi og komu vel út. Sigurður Ingi lét af formennsku 1981 og var þá Kjartan Ólafsson kjörinn formaður og hefur verið það síðan. Aðrir í stjórn eru nú Óskar Þór Sigurðsson ritari, Jóhannes Helgason varafor- maður, Gunnar Tómasson, garðyrkjubóndi í Laugarási, sem kom inn fyrir Sigurð Inga 1983, og Halldóra Jónsdóttir, Stærri-Bæ í Grímsnesi, sem tók við af Stefáni Jasonarsyni 1986. Á aðal- fundi mæta fulltrúaráðsmenn úr hverri deild auk margra gesta. Fræðandi erindi eru þá oft haldin og sá skemmtilegi siður hefur komist á að félagið gefur peningaupphæð til skógræktar og fegrunar umhverfisins við félagsheimilið sem hýsir fundinn. Skógræktarfélag Árnesinga hefur fylgt vel eftir hugmyndunum frá 1974 um skjólbeltarækt. Ár- nesingar höfðu um það forgöngu á aðalfundi Skógræktarfélags íslands árið 1980 að óskað var eftir heildarskipulagi í skjólbeltaræktun og að bændur fengju til þessa styrk samkvæmt jarð- ræktarlögum. Félagið hafði vilja til þess að gerð yrði héraðsskógræktaráætlun fyrir Árnesinga eins og heimilað var í Landgræðsluáætlun 1981- 1985. Voru fimm bæir í Árnessýslu þá valdir úr tii nýskógræktar. Þessi hugmynd um „bændaskóga“ hefur aftur og aftur verið til umræðu, t.d. skóg- ræktaráætlun fyrir bændur í innanverðum Laug- ardai, sem því miður hefur ekki enn orðið úr. Það er markmið forráðamanna félagsins að tvinna saman einstaklingsframtak og félagshyggju í skógræktarstarfinu. Bændur taki að sér fram- leiðslu á trjáplöntum og margir hér í sýslu hafa sýnt mikla hæfni í þeirri framleiðslugrein. Skóg- ræktarfélögin eigi að halda uppi fræðslustarfsemi og beita sér fyrir framgangi skógræktar almennt á svæði sínu. Skógræktarfélag Árnesinga er í dag vel statt til að Ieysa hin margháttuðu verkefni sín. Það er mests virði að snemma eignaðist það þá jörð í sýslunni sem hvað best er til skógræktar fallin. Þar hefur það góðan hag af hlunnindum og leigir út jaðarsvæði jarðarinnar undir sumarhús. Félagið mun minnast afmælis síns á eftirtektar- verðan hátt, m.a. með plöntugjöfum til skóg- ræktar við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi og vel myndskreytt afmælisrit mun einnig koma út um þessar mundir. ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.