Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Síða 110

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Síða 110
Blandskógur af lerki, skógarfuru og rauðgreni á vatns- bakkanum. Myndlphoto: S.Bl. Mixed forest of larch, Scots pine and Norway spruce on banks of the lake. lerkið orðið 160 ára, áður en það fer að fúna veru- lega, en gömlu lerkitrén, sem við sjáum hér með- fram vatninu eru líklega yfir 200 ára gömul og orðin skemmd. Þau standa gjarnan upp úr furu- skóginum og víða hafa topparnir brotnað. Mikið um það. Hreinn lerkiskógur (monokultur) finnst ekki hér, en til er það annars staðar, einkum suður í landi. Við siglum nú fram hjá dálítilli vík, sem mýr- arsund gengur út í, og næst mýrinni vex rauðgreni með þetta dæmigerða norðlæga rauðgreniform: Hæðarvöxtur hættur, toppurinn kollóttur, krón- an mjó og nær alveg niður að jörð. Allir fólksflutningar á þessu svæði til bæja eru með þyrlum, en flugvélar eru notaðar til þess að leita að skógareldi. Hér flaug einmitt ein slík yfir okkur. Félagar okkar segja, að rétt áður en við stigum í þyrluna í morgun hafi skógareldur kvikn- að rétt hjá trjásafninu, þar sem við vorum í gær. Við siglum áfram meðfram skógarjaðrinum og myndin breytist lítið. Furan er yfirgnæfandi, þótt hún reynist það ekki í viðarmagni, vegna þess að stóru lerkitrén vega þar þungt. Á einum stað, sem við siglum fram hjá núna standa nokkur ung tré, en annars virðist endurnýjun lerkisins vera mikið vandamál hér.“ Eftir nokkra siglingu enn erum við komnir nokkurn veginn í hálfhring meðfram vatninu og erum andspænis kofanum góða. Hér erum við komnir á móts við allmikinn ás, þar sem lerkitrén skaga upp úr furunni. Landið hér er um 120 m y.s. oghérgeisaði skógareldur fyrir 80 árum. Þétt þyrping af frekar ungum trjám er hér, þar sem lerki er í meirihluta. Arnór segir upptökutækinu nokkur orð um árs- tíðirnar: „Sumarið er um það bil 3 mánuðir, þ.e. júní, júlí og ágúst. Þeir lýsa fyrir okkur laufgunar- og lauffallstíma. Hann er nokkurn veginn sá sami og heima á íslandi sunnanverðu (sama daglengd), þ.e.a.s. laufgun verður svona í síðustu viku maí og lauffall lerkisins í lok september. Snjór verður hér um 2 m á dýpt á vetrum. Jörð verður hvít um mánaðamót október og nóvember og snjórinn liggur fram til maíloka. Þá skellur vorið á hér.“ Nú höfum við lagt bátnum undir ásnum, sem fyrr var nefndur og stígum á land. Ætlum upp á ásinn að skoða þessi stóru lerkitré, sem gnæfðu upp úr skóginum. Arnór lýsir skóginum nánar: „Skógarbotninn er mjög líkur því, sem er í gróskuflokki 2 á Hallormsstað: Hérna er blágresi (Geranium silvaticum L.) og hérna er pínulítið af bláberjalyngi (Vaccinium myrtillus L.), en aðal- lega rauðberjalyng. Við erum hérna neðst í ásnum í frekar ungum greniskógi, eftir því sem hægt er að kalla hér. Rauðberj alyngið eykst eftir því sem við komum lengra upp í ásinn, en gróskan virðist vera svona sæmileg. Nú sjáum við ummerki eftir skógareld- inn. Komnir inn í blandaðan skóg, mikið af ungu rauðgreni og birki og síðan þessir „yfirstandarar“ af lerki, stærðar tré, 20-25 m há. Svona er þá lerkiskógurinn í Arkhangelsk! Undir trjánum er 108 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.