Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Blaðsíða 114

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Blaðsíða 114
Fimmtíu ára gamall lerkiskógur í Pinéga. Myndlphoto: A.S. 50 year-old larch forest near Pinega. Ef lerki er gróðursett, hafa þeir 2.500 plöntur á ha. Undirgróðurinn er aðalbláberjalyng með dá- litlu af sigurskúfi. Hreinræktaður lerkiskógur er varla til á þess- um slóðum, vex yfirleitt með björk, furu og greni eins og í Jorna. Enda segja þeir okkur, að lerkið vaxi betur í blandskógi. Þessi skógarganga var um 2-3 km og hitinn var nær 30°C. Skýhnoðri sást varla á himni. Spurning um lerkifrœ. Að lokinni göngu um þennan dýrlega fallega lerkiskóg, sem nú bar mikið af könglum, nutum við hins hefðbundna Leiðangursmenn í Pinégaskógum. Standandi frá vinstri: Sigurður, Seméonov, Botygin, Zavolzhin og tveir heima- menn. Sitjandi: Léna, túlkurinnokkar. Mynd/photo: A.S. Members of the Pinega expedition, from the left: Sigurður Blöndal, officials of the Archangel Forest Ser- vice Mssrs. Semeonov, Botygin and Zavolzhin, two local officials. Sitting our interpreter Lena. skógarmálsverðar hjá bjálkakofanum, sem áður var nefndur. Þar gerðum við gestgjöfum okkar aftur rækilega grein fyrir því, hversu brýnt væri fyrir skógrækt á íslandi að eiga víst drjúgt magn af lerkifræi árlega. Og hér sýndist okkur vera óskasvæðið okkar, þarsem við hefðum líka reynslu á íslandi, að Pinégalerkið tæki öllu fram um form. Við hugsuðum sérstaklega til Botygins frá skógariðnaðarráðuneytinu, þar eð við vissum, að í þeirra valdi stæði, hvort við fengjum óskir okkar uppfylltar. Ekki fór milli mála, að hann hlýddi af athygli á mál okkar og einnig innanhéraðsmenn. Flogið tilbaka. Nú var flogið hreint útsýnisflug Skógarmáltíð við gamla bjálkahúsið á áningarstaðnum í Pinéga. Mynd/photo: A.S. Picnicking by an old log cabin at Pinega. í minna en 100 m hæð og yfir Kulojánni, sem renn- ur norður í haf, en tengist Pinégaá skammt frá okkar slóðum. Við fengum þarna fagra flugsýn yfir árfarveginn og næsta nágrenni. Fagurt lands- lag, sem árnar hafa grafið sig djúpt niður í. Okk- ur varð hugsað til þess, að á Norðurlöndum hefði slíkt svæði verið krökkt af ferðafólki, en við sáum hvergi sálu á ferð. Svo ósnert er þetta fagra skóg- lendi. Eftir um þriggja stundarfjórðunga flug komum við yfir nokkuð stórt kolsvart svæði, þar sem rauk af skógareldi. Flogið var tvo hringi um það, svo að við gátum virt það rækilega fyrir okkur, en búið var að slökkva eldinn, og trjástofnarnir stóðu eins og kolsvartir gaddar upp úr jörðinni. Allt í einu skellti þyrlan sér niður og settist á mýri, svo að hún sat næstum á skrokknum. Þarna 112 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.