Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Page 121

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Page 121
Tafla 1. Lerkifræ frá Arkhangelskhéraði Table 1. Larch seed írom Archangel district Frænr. SeedNo. Kvæmi Provenance Magn Amount kg Inn- komið Intro- duced Sáð Sown Gróðrarstöð Nursery 330001 Arkhangelsk 0,45 1933 1933 H 490001 Arkhangelsk 1,35 1949 1949 H, V 551195 Vélsk 4,70 1955 1955 H,T,F 561251 Jarensk 2,00 1956 1956 H.T.F, V, A,L 571324 Onéga 8,79 1957 1957 H,T, F, V, A, L 571325 Arkhangelsk norðanv. 2,00 1957 1957 H 591424 Sénkúrsk 5,00 1959 1959 H, V 621573 Arkhangelsk 12,72 1962 1962 H,T, F, A,í 631583 Arkhangelsk 14,00 1963 1963 H,T,F 631587 Sénkúrsk 45,00 1963 1963 H, T, V, F, A 631587 Sénkúrsk - 1963 1964 H,T,F, A 641633 Sénkúrsk 10,00 1964 1965 H, V, F 691735 Plesetskoje 3,00 1969 1970 H.fræisafnað 1961 842143 Plesetskoje 10,00 1984 1984 H, G, fræi safnað 1969 842143 Plesetskoje - 1984 1985 H, V, G 900014 Pingéa, Karpogl. 50,00 1990 - fræi safnað 1989 Alls Sum 169,01 Skýringar - Explanation: A = Akureyri I = Isafjörður F = Fossvogur L = Laugabrekka G = Grundarhóll T = Tumastaðir H = Haliormsstaður V = Vaglir í þessari töflu sést, að árin 1962 og 1963 koma tæp 27 kg fræs, sem merkt er Arkhangelsk. Plönt- urnar, sem uxu af því fræi, voru gróðursettar á árunum 1966 og 1967. Könnun Arnórs Snorra- sonar árið 1985 náði ekki til lerkiteiga yngri en frá 1965 og fyrir því var þetta kvæmi ekki með í könnun hans. Pað er nú ljóst, að teigarnir, sem vaxnir eru af þessu fræi á Hallormsstaðasvæðinu, taka fram um vaxtarlag öllu lerki, sem gróðursett hefir verið hérlendis, og er þá hið fræga Raivola- kvæmi ekki undanskiiið. Þessi opinberun varð enn frekari hvatning til þess að leita allra leiða til þess að afla á ný lerkifræs af þessu svæði. Ræktun rússalerkis gat þó haldið áfram á Is- landi, þrátt fyrir þessi vandkvæði á fræöflun af heimaslóðum þess. Fyrir því voru ástæður, sem nú skal greina. í Skandinavíu eru víða til teigar af rússalerki frá því fyrir síðustu aldamót og fyrri hluta þess- arar aldar. Frásagnir af sumum þeirra hafa birst í Ársritinu (Hákon Bjarnason 1969, Sigurður Blöndal 1983 og 1989). Fræ af nokkrum þessara teiga barst til íslands strax upp úr 1950, einkan- lega af Raivolalerki í hinu fræga trjásafni (arboret- um) í Mustila í Finnlandi (tafla 3). Á sjötta, sjöunda og áttunda áratugnum voru stofnaðar fræekrur af lerki í Finnlandi, Noregi og Svíþjóð. Lesendur geta fræðst um það, hvað fræekra er, í grein, sem Snorri Sigurðsson og Pórarinn Bene- dikz (1989) skrifuðu um fræekruna á Taraldsöy á Hörðalandi íNoregi (bls. 100). Tafla 2 er skrá yfir þær fræekrur af lerki í Skandinavíu, sem Skógrækt ríkisins hefir fengið ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990 119
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.