Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Side 132

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Side 132
MINNING Sr. Trausti Pétursson 19. júní 1914 - 5. mars 1990 Tvennt var það einkum sem varð til þess að leiðir okkar sr. Trausta Péturssonar lágu saman og að kynni við hann og fjölskyldu hans urðu náin og góð: hann var upprunninn í Svarfaðardal, ferm- ingarbróðir konu minnar, og hann settist að aust- ur á Djúpavogi í næsta nágrenni við æskuheimili mitt. Þangað heimsóttum við hjónin sr. Trausta og frú Maríu konu hans nálega á hverju sumri meðan þau dvöldust í Prestshúsinu, sem stendur rétt við kirkjuna í þorpinu. Sr. Trausti fæddist 19. júní 1914 í Höfn á Dal- vík ogólst upp í Brekkukoti og Jarðbrú í Svarfað- ardal. Ekki mun hafa verið auður í garði fjöl- skyldu hans, en hann braust til menntaskóla- og háskólanáms. Vafalaust hefur nálægð og orðstír Menntaskólans á Akureyri verið ungmennum norðan lands mikil hvatning til náms og merkilegt má það til dæmis teljast að um skeið voru sam- tímis þrír af prófessorum læknadeildar úr Svarf- aðardal, auk þess sem margir aðrir ágætismenn eru úr þeim jarðvegi sprottnir, þ.á.m. einn af for- setum landsins. Sr. Trausti lauk guðfræðiprófi 1944 og var vígður prestur til Sauðlauksdals 18. júní í miðjum hátíðahöldum lýðveldisstofnunarinnar og rúmum mánuði síðar eða 19. júlí kvæntist hann Borghildi Maríu Rögnvaldsdóttur frá Akureyri. Pau dvöldust næstu ár í Sauðlauksdal, en fluttust 1949 austur á Djúpavog þar sem sr. Trausti var sóknarprestur og prófastur til 1982 eða í 33 ár. Ýmis önnur störf hlóðust á hann, s.s. formennska í skólanefnd, bókasafnsstjórn, próf- dómarastörf, gjaldkerastarf í sjúkrasamlagi hreppsins, endurskoðandi kaupfélagsins og Bú- landshrepps, var hann og kirkjuþingsmaður svo og fyrsti forstöðumaður afgreiðslustofu Lands- banka Islands, sem opnuð var á Djúpavogi 1978. Pá var sr. Trausti formaður Skógræktarfélags Búlandshrepps. Pessi upptalning sýnir traust það sem menn báru til hans, enda var þar um að ræða ákaflega heiðarlegan og vandaðan mann, sem lagði mikla alúð við öll störf sín og mátti í engu vamm sitt vita. Meðal þeirra mála sem sr. Trausti lét alveg sérstaklega til sín taka fyrir utan embættisstörfin var skógrækt. í dölunum inn af Berufirði og Hamars- og Álfta- firði eru nokkrir skógar, en skógrækt hafði ekki mjög verið sinnt á þessum slóðum á liðnum árum. Þegar foreldrar mínir bjuggu á Búlandsnesi kom móðir mín upp blóma- og trjágarði fyrir framan íbúðarhúsið. Við brottför fjölskyldunnar 1928 var þessi trjárækt úr sögunni. Sr. Trausti og Þor- steinn læknir Sigurðsson munu hafa verið fremst- ir í flokki um efling skógræktar á hluta af túni 130 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.