Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Side 144

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Side 144
Magnússon, gestur, Jóhann Guðbjartsson, Pétur Sigurðsson. — Heiðsynninga: Margrét Guðjónsdóttir. — ísfirðinga: Magdalena Sigurðardóttir. — Kjósarsýslu: Elísabet Kristjánsdóttir, Guðrún Hafsteinsdóttir, Halldór Sigurðsson. — Kópavogs: Leó Guðlaugsson, Hjördís Pét- ursdóttir, Vilborg Björnsdóttir, Gísli Krist- jánsson. — Mörk: Erla ívarsdóttir, Ólafía Jakobsdóttir. — Rangæinga: Markús Runólfsson, Sigurvina Samúelsdóttir, Klara Haraldsdóttir. — Reykjavíkur: Þorvaldur S. Porvaldsson, Þórður Porbjarnarson, Reynir Vilhjálmsson, Birgir ísl. Gunnarsson, Ásgeir Svanbergs- son, Vilhjálmur Sigtryggsson, Ólafur Sæ- mundsson, Ólafur Sigurðsson, Kjartan Sveinsson. — Siglufjarðar: Jóhann Þorvaldsson. — Skagastrandar: Friðberg Stefánsson. — Skagfirðinga: Jóhann Svavarsson, Gréta Úlfsdóttir, Óskar Magnússon, Jón Bjarna- son. — Skáta: Halldór Halldórsson. — Skilmannahrepps: Oddur Sigurðsson. — S.-Þingeyinga: Hólmfríður Pétursdóttir, Friðgeir Jónsson, Þórey Aðalsteinsdóttir. — V.-Isfirðinga: Þorsteinn Gíslason. ÞETTA GERÐIST Á FUNDINUM Formaður félagsins, Hulda Valtýsdóttir, setti fundinn, bauð fundarmenn velkomna og lýsti ánægju stjórnar S.í. yfir því að fá tækifæri til að halda aðalfund á þeim merka stað ísafirði. í tilefni fundarins færði formaðurinn Skógræktar- félagi ísafjarðar 250 valdar birkiplöntur, sem gróðursettar verða á morgun. Þá minntist Hulda Hákonar Bjarnasonar, fyrrverandi skógræktar- stjóra og heiðursfélaga Skógræktarfélags íslands, en Hákon lést 16. apríl s. 1. Þá bauð hún sérstak- lega velkomna tvo heiðursfélaga félagsins, þau Guðrúnu Bjarnason og Jóhann Þorvaldsson og Martin Barkved frá Noregi. Kosning starfsmanna fundarins: Fundarstjór- ar: Lára Oddsdóttir og Kjartan Ólafsson. Ritar- ar: Þórunn Eiríksdóttir, Markús Runólfsson, Reynir Vilhjálmsson og Ólafía Jakobsdóttir. Formaður skógræktarnefndar: Hólmfríður Finn- bogadóttir. Formaður allsherjarnefndar: Jón Bjarnason. Kjörbréfanefnd: Ólafía Jakobsdóttir formaður, Vignir Sveinsson og Þórður Þorbjarn- arson. Söngstjórar: Ólafur Vilhjálmsson og Þor- valdur S. Þorvaldsson. Þá var sungið: „Ó, fögur er vor fósturjörð...“ Ávarp Magdalenu Sigurðardóttur, formanns Skógræktarfélags ísfirðinga. Hún bauð gesti velkomna og kynnti staðhætti. Ávarp skógræktarstjóra, Sigurðar Blöndals. Hann sagði að þetta yrði í síðasta sinn sem hann ávarpaði aðalfund Skógræktarfélagsins sem skógræktarstjóri. Hann sagði að það mætti kalla félagsmenn skógræktarfélaganna hjálpræðisher Islands. Og því mætti slá föstu að skógræktarfé- iögin hafi í upphafi og lengi fram eftir verið einu náttúruverndarsamtökin í landinu. Sigurður taldi að styrkja ætti skógræktaráhugafólkið enn betur í starfi. Skógræktarstjóri kvaddi með þeim orðum að um leið og hann drægi sig í hlé sem atvinnu- maður í skógrækt slægist hann formlega í hóp okkar áhugamannanna. Eftir matarhlé skilaði kjörbréfanefnd áliti. Framsögumaður var Ólafía Jakobsdóttir. Kjör- bréf bárust frá 63 fulltrúum, en nokkur félög sendu hvorki kjörbréf né fulltrúa. Kjörbréfin voru samþykkt samhljóða. Fundarmönnum var því næst enn gefinn kostur á að leggja fram tillögur til umfjöllunar á fundin- um. Einn af gestum fundarins, Herdís Þorvalds- dóttir, tók til máls um hina geigvænlegu gróður- eyðingu í Iandinu, sem þyrfti tafarlaust að stöðva. Allsherjarnefnd mun fjalla nánar um málið. Kjartan Ólafsson minntist á að Landvernd hefði tekist að fá að setja merki á innkaupapoka úr plasti og hafa af því tekjur, en kaupmenn á Selfossi hefðu heldur kosið að styrkja Skógrækt- arfélag Árnesinga í því formi og væri félagið nú farið að hafa tekjur af plastpokum seldum á Sel- fossi. Benti hann á að þetta gæti verið öðrum félögum til eftirbreytni. Markús Runólfsson tók til máls og benti á að ef hver þéttbýlisstaður eða hvert félag hugsaði bara um sjálft sig í þessu efni yrðu fámenn héruð 142 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.