Skógræktarritið - 15.10.2000, Síða 10

Skógræktarritið - 15.10.2000, Síða 10
kt á íslandi mannsins Ræða forsætisráðherra, Davíðs Oddssonar, á hátíðarsamkomu í tilefni 70 ára afmælis Skógræktarfélags Islands. Sagan, bæði gömul og ný, sýnir að fsland er harðbýlt land og æði er þar misviðrasamt. )arðeldar og jarðskjálftar, stórviðri og stormar, fannfergi og snjóflóð, hafa þó ekki dugað til að draga allan kjark úr þjóðinni. Pað er vegna þess m.a. að ísland á sér aðra hlið og er sú bæði brosmild og blíð og landið er undurfagurt, þegar það skartar sínu fegursta og ægifagurt á öðrum stundum. Lega landsins liggur fyrir, eins og karlinn sagði og verður ekki um þokað. Henni fylgdi margra alda einangrun þjóðarinnar, en með í kaup- unum var sú dulda blessun að fyrstu ár íslandsbyggðar fengum við að vera í sæmilegum friði fyrir ágangi konunga og illræðis- manna. Þá var þjóðveldi á íslandi og ein lög giltu um alla og einstaklingar fengu sæmi- lega að njóta sín, ólíkt því sem þá gilti annars staðar í Evrópu. Er þessi þáttur í sögu okkar fræðimönnum sífellt undrunar- og rannsóknarefni. Á þeirri tíð hófst ritun íslendingasagna og annarra fornbókmennta okkar sem eru ekki síður einstakar í Evrópu. Við kölluðum því þessa tíma gullöld. En víst vitum við vel að ekki var þó öll okkar tilvera þá gulli slegin. Ein skuggahliðin var sú, að illa var um landið hirt. Rányrkja var stunduð, landið beitt langt umfram það sem hollt var og skógum var eytt. En þótt við fáum að sönnu engu þokað um legu landsins og séum nokkuð varnarlítil gagnvart þeim öflum sem veðrinu stjórna þá eru okkur ekki allar bjargir bannaðar. Við getum ekki bara hlíft gróðrinum, við getum bein- línis létt undir lífsbaráttu hans. Land getum við grætt og skóg getum við ræktað. Þjóðveldis- tímamönnum var vorkunn. Þeir sáu enga leið aðra til að sjá sér og sínum farborða en að ganga nærri náttúrunni. Okkar hagur er nú allur annar. Og okkur nægir ekki að nema staðar, við þurfum að ganga brautina til baka og 8 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.