Skógræktarritið - 15.10.2000, Síða 24

Skógræktarritið - 15.10.2000, Síða 24
konurnar". Þau heita eftiramer- ísku konunum úreldhúsi hersins á Keflavíkurflugvelli sem heim- sóttu hann 1951 og sendu hon- um svo fræið heiman frá Mon- arch Pass í Colorado. • Stafafura (Pirtus contorta) er afar seig og nær sér oftast aftur þó hún eigi til að brenna illa á vorin fyrstu árin. Á mynd eru nokkur ung tré úr fyrsta hollinu af bakkaplöntum sem hann Sigur- björn Einarsson á Iðntæknistofn- un smitaði með rótarsvepp. Þær voru tveggja ára frá sáningu þeg- ar ég setti þær niður 1988, en eru nú þegar farnar að bera fræ og vaxa feiknarlega vel í fremur þétt- um og blautum jarðvegi sem ekki er nú talinn sérlega heppilegur furum. Fyrstu sjálfsánu stafafur- urnar birtust í Brekkukoti fyrir nokkrum árum og fjölgar nú óðum. Ekki er að efast um þegn- rétt stafafurunnar hér á landi. • Uppáhaldstegundin mín er lindifuran (Pinus cembra). Ég sá þær fyrst á Hallormsstað hjá Sig- urði árið 1970 og varð himinlif- andi. Þessi tré mynda breiða krónu og klæðast dragsíðum Mynd 9. Stafafuran á auðvelt með að fjölga sér á íslenskum mel. Mynd 10. Lindifura, afkvæmi trjánna sem músin „ræktaði" fyrir Flensborg. Mynd 8. Stafafura frumþroska og fræ- bær 1999. Rótarsmituð tveggja ára af Sigurbirni Einarssyni 1988. Mynd 11. Lindifuran, innfæddur nýbúi í Grundarreitnum. Mynd 12. Lindifuran á hraðri leið upp ítölsku Dólomítana í 2.200 mh.y.s. skrúðanum niður að jörð eins og drottningar. Ekki skemmdi heldur sagan sem Sigurður sagði okkur Áslaugu konu minni af uppruna þeirra og sögu á Hallormsstað. Mýsnarstálu lindifurufræjunum úr sáðbeðinu í Mörkinni hjá Flensborg árið 1904 og báru þau út í skóg. Upp úr 1940 fóru svo lindifurur að birtast innan um birkið í nágrenni Merkurinnar. Þær eru nú með allra fallegustu 20 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.