Skógræktarritið - 15.10.2000, Page 25

Skógræktarritið - 15.10.2000, Page 25
Mynd 13. Klettafuran fagurlimuð stendur sig vel til þessa. triánum í Hallormsstaðaskógi. Ég komst ekki yfir lindifuruplöntur fyrr en löngu síðar svo þær eru ekki stórar ennþá. Ég á plöntur bæði af fræi frá Sviss og af gömlu trjánum á Hallormsstað. Ég veit þséRtaka sprettinn sfðar og hlakka til að sjá hvernig þær líta út á áttræðisafmælinu mfnu! Ég er búinn að setja þær niður víða um skóginn í Brekkukoti. Það er skemmtilegt að vita til þess að lindifuran er ein af þeim tegund- um sem örugglega getur fjölgað sér sjálf þótt það taki nokkurn tfma að fara að framleiða fræ. Hér ert.d. ung sjálfsáin lindifuru- planta í Grundarreitnum í Eyja- firði sem komin er af öldungum frá því á byrjunarárum skógrækt- arinnar. Ég læt líka fylgja með myndir sem teknar voru af lindi- furum í um 2.200 m hæð við skógarmörkin í ítölsku Ölpunum á síðastliðnu sumri. Þar er lindi- furan greinilega að breiða sig upp eftir hlíðunum ofan við fyrri skóg- armörk á þessu svæði. Fullt er af ungum plöntum að vaxa af fræ- jum sem detta úr könglum sem nagdýr, líklega múrmeldýr, bera upp eftir hlíðinni eins og mýsnar í Hallormsstaðaskógi forðum. Manni dettur í hug að vaxtarskil- yrðin þarna séu að batna, e.t.v. vegna hitnandi loftslags? • Klettafuran (Pinus albicaulis), hefur einnig staðið sig mjög vel til þessa og ætlar að keppa í feg- urðarsamkeppni við lindifuruna. Fáar plöntur sem ég fékk fyrir tuttugu árum lifa flestar ef ekki allar. Henni ætti að fjölga meira eins og lindifurunni. • Furutegundir sem ekki vilja lifa hjá mér eru gulfura (P. ponder- osa) og sveigfura (P. flexilis) svo og broddfuran (P. aristata) sem lengi dafnaði hægt og örugglega en sýktist svo af svepp og er nú þeim tíma (í kringuml960) ekki heppilegt. • Runnafuran (Pinus pumila) frá Magadan og Kamtsjatka er lág- vaxin og afar falleg fimmnála fura eins og lindifuran og klettafuran. Hún gaf mikii fyrirheit miðað við útbreiðslu hennar og aðlögunar- hæfileika f Síberíu þar sem hún vex frá ströndum til efstu fjalla í öllum jarðvegi. Hérá landi hefur hún hins vegar reynst illa og flest- ar plöntur dáið, a.m.k. hér fyrir sunnan. Þó eru kvæmi af henni hér til sem upprunnin eru frá Kúrileyjum og hafa dafnað vel. • Lerki er til af nokkrum teg- undum og kvæmum. Síberíulerk- Mynd 14. Suðlæg kvæmi afrunnafuru standa sig betur en norðlæg. óðum að hverfa úr landinu. Skóg- arfururnar (Pinus sylvestris) féllu fiestar fyrir lúsinni á fyrstu árun- um eins og víða en þó eru nokkr- ar eftir og dafna nú þokkalega. Bergfuran (P. uncinata) vargróður- sett í töluverðum mæli í upphafi en er viðkvæm fyrir vorþurrki og er ótótleg í útliti og vaxtarlagi. Plönturnar týna tölunni og lík- lega er kvæmið sem ræktað var á Mynd 15. Rússalerkið er ótrúlega sjálf- bjarga en þolir jlla votviðrin sunnan- lands. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000 21
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.