Skógræktarritið - 15.10.2000, Side 40

Skógræktarritið - 15.10.2000, Side 40
svæðis, 1,5 hektara. í þetta land hafa verið gróðursettar 12-15 þúsund plöntur, mest sitkagreni, blágreni og birki. Mestan hluta þeirra plantna sem gróðursettar hafa verið í Skarðdalslandi hafa siglfirskir ung- lingar annast undir stjórn og um- sjón Jóhanns Þorvaldssonar. Hann skilaði rúmlega 40 ára starfi hér í Skarðdalsreit með þeim árangri sem við okkur blasir - hon- um ber allur heiður af þvf frábæra starfi. Vissulega lögðu fleiri hönd á plóginn og þökk sé þeim, en það var fyrst óg sfðast seigla hans, þrek og úthald sem réð því að ekki var gefist upp á erfiðu verki sem sárafáir höfðu trú á í byrjun. Fyrst í stað var mestöll vinna sjálfboða- starf en á síðari árum hefur Siglu- fjarðarbær komið myndarlega inn í dæmið og greiðir nú meðal annars kaup unglinga og verkstjórn. Félagið hefur notið stuðnings fleiri aðila og þá einkum „Lions" félaga. Ber þar hæst stórgjöf Lions- og Lionessuklúbbanna hér sem er skógarhúsið ágæta sem af- hent var f lok maí 1984. í gjafa- bréfinu segir að þetta sé lítill þakk- lætisvottur fyrir það merka braut- ryðjandastarf sem ]óhann Þor- valdsson hafi unnið fyrir bæjarbúa af mikilli fórnfýsi án þess að taka laun fyrir. Síðasta (4.) hluta Skarðdals- svæðis neðan heimreiðar fékk svo félagið frá Siglufjarðarbæ árið 1990. Á því svæði voru fyrstu plönturnar gróðursettar sumarið 1993 eftir gróðurskipulagskorti sem gert var af svæðinu 1992. Sótt var síðar um stækkun til suð- urs frá Skarðdalssvæði og 1997 fékkst vilyrði um það, þannig að félagið getur fært sína girðingu til suðurs eftir þörfum innan afmark- aðs svæðis (í Leyningslandi). Lengi vel var Skarðdalssvæðið lítt þekkt og lítið notað vegna erf- iðrar aðgöngu - skógurinn þéttur og nær ekkert grisjað. Árið 1989 verða þáttaskil hvað Áskógardegi 13. ágúst 2000. Afmælisplönturnar 60 settar niður. Sér yfir elsta hluta skógræktar í Skarðdal. verið birkifræi f sérstakan gróður- reit. Þessi ræktun gekk illa - áföll vegna skemmda af snjóalögum, aurskriðum, ágangi búfjár og fleira leiddi til þess að hætt var ræktun- artilraunum á þessum stað. Ný stjórn undir forystu lóhanns Þorvaldssonar, kosin 1948, leitaði þegar fyrir sér með nýtt ræktunar- land. Varð þá Skarðdalsland fyrir val- inu eftir ábendingu Sigurðar ]ón- assonar skógarvarðar. 1950 fékk svo félagið suðurhluta Skarðdalslands frá Siglufjarðarbæ um 5,5 hektara svæði. Landið var girtáárunum 1950-1951 ogfyrstu plönturnar gróðursettar 1951. í upphafi skógræktar í Skarð- dalslandi tóku átthagafélög þátt í ræktuninni um skeið þ.e.a.s. Skag- firðingafélagið og Þing- eying- afélagið. f eldri hluta núverandi svæðis hafa verið gróðursettar um það bil 100 þúsund trjáplöntur- mest sitkagreni, því næst blágreni, birki og rauðgreni en einnig hvít- greni og fura. Seinni árin hafa svo bæst við stafafura, lerki, reynir, ösp og víði- tegundir. Á ári trésins 1980 fékk fé- lagið viðbótarland norðan eldra 36 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.