Skógræktarritið - 15.10.2000, Blaðsíða 52

Skógræktarritið - 15.10.2000, Blaðsíða 52
og þar slft ég barnsskónum. Frá þessum árum man ég vel eftir tveimur þekktum ræktunar- mönnum. Annar þeirra var Agn- er Kofoed-Hansen skógræktar- stjóri. Hann kom stundum að garðshliðinu hjá móður minni og gaukaði einni og einni trjá- plöntu að henni. Ég man alltaf eftir fótabúnaði hans og tilheyr- andi buxum, sem skar sig nú töluvert úr á þeim tíma. Síðar höguðu atvikin því þannig, að sonur hans og ég urðum miklir vinir. Hinn ræktunarmaðurinn var Einar Helgason garðyrkju- maður, sem rak garðyrkjustöð við Laufásveginn. Við krakkarnir á Laufásveginum höfðum hann í hávegum vegna þess hve barn- góður hann var. Við biðum t.d. alltaf með mikilli eftirvæntingu eftir bolludeginum, ekki síst vegna Einars. Hann hélt alltaf til í rúminu fram að hádegi þann dag, til þess að allir krakkarnir fengju tækifæri til að flengja hann með bolluvendi. Verðlaun- in fyrir flenginguna voru krónu- peningur, sem hann tók úr stafla við rúmið. Þetta voru eftirminni- legir tímar og þá munaði svo sannarlega um krónuna. Eftir gagnfræðapróf í Ingimars- skóla fór ég í Iðnskólann og lauk rafvirkjaprófi. Á sama tíma stund- aði ég flug og var í svifflugi og lauk síðan sóló- og einkaflugs- prófi. Skírteini mitt var reyndar nr. 1. Reyndar höfðu tveir aðrir lokið einkaflugsprófi á undan mér; þeir Kjartan Guðbrandsson, sonur „Guðbrandar í Áfenginu", og Björn Pálsson. Flugmálastjórn var þá ekki komin á laggirnar og ekki gefin út skírteini fyrr en kom að mér. Ég lauk svo einkaflugmannsprófi í flugskóla, sem hét „Cumulus” og var rekinn af lóhannesi Snorra- syni, Magnúsi Guðmundssyni og Smára Karlssyni. Ræktunarsvæði Karls og fjölskyldu, og bæiarfossinn íbakgrunni. Séð frá bústaðnum í suðurátt yfir Stíflisdalsvatn. Víðibeltin eru hvað mest áberandi í ræktuninni enda nýtur mikils skjóls af þeim. Ættir og uppruni „Ég er af skaftfellskum ættum í báðar ættir. Móðir mín var Rannveig Jónsdóttir, dóttir )óns Brynjólfssonar bónda á Þykkva- bæjarklaustri í Álftaveri og Sig- urveigar Sigurðardóttur. Pabbi hét Eiríkur Ormsson, frá Efri- Ey í Meðallandi, sonur Orms Sverrissonar og Guðrúnar Ólafs- dóttur. Við vorum fimm systkin- in, þrjár systur og ein uppeldis- systir. Þegar maður fer að rifja upp þessa gömlu tíma þá er manni kannski efst í huga hve umskiptin eru mikil. Maður upplifði búskap- arhætti sem höfðu tíðkast um aldir þar sem allt var slegið með orfi og Ijá og reitt heim á klökkum. Ég er fæddur í Reykjavfk, síðasta dag ársins 1925, á Óðinsgötu 25. Við fluttum síðan þegar ég var fjögra ára gamall á Laufásveg 34, sem er á horni Laufásvegar og Skothúsvegar, 48 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.