Skógræktarritið - 15.10.2000, Side 53

Skógræktarritið - 15.10.2000, Side 53
Svo hélt ég til Bandaríkjanna og fór í flugvélavirkjun og flug- nám og kom svo heim. Var fyrst ráðinn sem flugvirki og varð síð- an aðstoðarflugmaður um haust- ið 1947. Uppblásturinn sýnilegur úr lofti. Áhugi vaknar á land- græðslu Það má til sanns vegar færa að öðrum þræði tengist áhugi minn á ræktun fluginu. Þegar ég byrj- aði að fljúga hér heima, varð ekki hjá því komist að sjá og finna fyr- ir uppblæstrinum. Stundum var maður með mökkinn í hreyflun- um sem náði iðulega upp í 5-6 þúsund feta hæð. Þá varð maður að lyfta sér yfir þetta lag, sem oft var á okkar flugleið um miðbik landsins, ekki síst ofan Rangár- valla. Þetta leiddi hugann að þeirri reynslu sem ég hafði aflað mérytra. í Bandaríkjunum flaug ég á lítilli flugvél, sem ég hafði gert upp, fór á henni til vesturstrandarinnar frá Buffalo. Ég kom við hjá Vestur-ís- lendingum á stað sem heitir Garðar í Norður- Dakota, og reyndust þeir ákaflega vel. Þetta var fjölskylda sem bar ættarnafnið Hall og hefur m.a. sér til ágætis að vera stærstu kartöfluframleið- Meðal verkfæra í verkfærageymslunni er forkunnarfalleg þýðversk bjúgskófla sem Karli var færð að gjöf af Kjartani Sveinssyni, þeim merka skógræktar- frömuði. Hún gagnaðist vel á sínum tíma en er nú orðin nokkurs konar safngripur. endur f Bandaríkjunum. Þau not- uðu tvær flugvélar við að dreifa áburði og skordýraeitri og vildu ráða mig í vinnu. Það kom hins- vegar aldrei til þess. Mikið var rætt um þurrka og uppblásturs- vandamál, sem hafði farið mjög flla með mörg miðríkin, t.d. Suð- ur-Dakota-svæði sem kölluð voru „Bad lands". Sum þeirra voru nán- ast örfoka. Bandaríski flugherinn var fenginn til þess að takast á við þetta vandamál og dreifðu þeir grasfræi og áburði úr lofti. Eftir því sem ég veit best var unninn bugur á þessu vandamáli hvort Öllu er hér haganlega komið fyrir. Fyrir neðan bústaðinn hefur verið komið fyrir stórum gámi og hann felldur inn í landslagið, þarsem verkfæri ogönnur tæki eru geymd. -----------m. sem það var beinlínis hernum að þakka eða hagstæðu veðri nema hvorutveggja hafi hjálpað til. Frá þessari Hall-fjölskyldu fór ég vel- „próventaður", hafði kynnst áburðardreifingarvélum sem síðar átti eftir að koma sér vel. Mér fannst að það yrði að taka uppblástursvandamálið föstum tökum hér heima og sótti því um að flytja inn áburðardreifingarvél. Það gekk ekki þrautalaust en er of löng saga til að rekja hér alla. Fyrst og fremst var þetta vegna þeirrar haftastefnu í peningamál- um sem tíðkaðist og enginn skil- SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000 49
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.