Skógræktarritið - 15.10.2000, Side 56

Skógræktarritið - 15.10.2000, Side 56
atriðið. Hér hafa skipst á skin og skúrir. Sumt hefur heppnast, annað ekki. Það má hins vegar ekki gleymast að öll snyrti- mennska og alúð við ræktunina og bústaðinn hér er fyrst og fremst konunni minni að þakka, sem ég reyndar missti fyrir 3 árum. Hún hét Ingibjörg Skúla- dóttir, dóttir Skúla Skúlasonar, sem var ritstjóri Fálkans. Ingi- björg hafði að því leyti betri for- sendur en ég að takast á við ræktunina hérna, að hún hafði alist upp að nokkru í Noregi hjá móðurfólki sínu. Hún kunni því til verka og vissi nákvæmlega hvernig hlutirnir áttu að vera. Á sama hátt má þakka það að börn- in okkar þrjú Eiríkur, Þóra og Skúli kynntust ræktunarstarfi með móðurmjólkinni. Svo er nú heimurinn ekki stór á íslandi. Faðir Ingibjargar, kon- unnar minnar, var einn besti vin- ur Hákonar Bjarnasonar skóg- ræktarstjóra. Þannig atvikaðist það að einhverju sinni komu þeir félagar hingað saman, tengdafaðir minn og Hákon. Þá vorum við hjónin nýlega byrjuð gróðursetn- ingu. Sumt vissi ég hreinlega ekki hvað hét og árangurinn var kannski ekki á marga fiska. En þegar Hákon var búinn að ganga Helstu ráðgjafar og hjálparhellur Karls á síðustu árurrii Auður, Oli Valur og Kristinn Þorsteinsson (t.h.) íheimsókn í Stíflisdal s.l. sumar. ----------m Uppskeran er oftast í samræmi við það sem til er sáð. Þessar alaskaaspir fengu gnótt af búfjáráburði og hafa launað það með miklum vexti undan- farin ár. -M-----------m hér um og gaumgæfa segir hann við mig: „Heyrðu Karl; birkikvist- urinn hann nær hérna fullum þroska hjá þér." „Nú, jæja", svara ég. „Er þetta birkikvistur, ekki vissi ég það". Þá segir Hákon: „Úr því að hann dafnar svona prýði- lega og blómstrar getur þú áreið- anlega ræktað hér hvað sem er.” Þetta voru þau orð sem kveiktu hvað mest í mér og fengu mig til að trúa því að þetta væri ekki bara einhver vitleysa. Ég er síðan ævinlega þakklátur Hákoni fyrir að hafa gefið mér trú til þess að halda áfram þessari tómstunda- iðju. Hákon kom hingað síðan oftsinnis og var sívakandi yfir þvf að gefa góð ráð og að þeim bý ég enn í dag. Hákon hafði þennan einstaka lifandi áhuga á ræktun. Það var eins og að fá vítamín- sprautu þegar hann kom. Það var ekki hægt að komast hjá því að fyllast eldmóði. Sfðan hafa marg- ir aðrir lagt mér lið í gegnum árin. Ég vil nefna Óla Val Hans- son sem hefur oftsinnis, fram á 52 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.