Skógræktarritið - 15.10.2000, Page 57

Skógræktarritið - 15.10.2000, Page 57
Helstu tegundir ræktaðar í Stíflisdal. Lat. heiti ísl. heiti Abies lasiocarpa Fjallaþinur Acer pseudoplatanus Garðahlynur Alnus incana Gráelri Alnus sinuata Sitkaelri Berberis x ottawensis Sunnubroddur Betula pubescens llmbjörk Chiliotricum diffusum Körfurunni Elaeagnus commutata Silfurblað Hippophae rhamnoides Hafþyrnir Juniperus communis ssp. nana Einir Larix laricina Mýralerki Larix sibirica Síberíulerki Larix sukaczewii Rússalerki Lonicera alpigena Fjallatoppur Lonicera caerulea Blátoppur Lonicera hispida Klukkutoppur Lonicera involucrata Glótoppur Lonicera ledebourii Glæsitoppur Picea engelmannii Blágreni Picea glauca Hvítgreni Picea sitchensis Sitkagreni Pinus contorta Stafafura Populus trichocarpa Alaskaösp Potentilla fruticosa Runnamura Prunus padus Heggur Ribes alpinum Fjallarifs Ribes nigrum Sólber 279 Ribes spicatum Garðarifs Ribes uva-crispa Stikilsber Rosa pendulina Fjallarós Rosa pimpinellifolia Þyrnirós Rosa rugosa 'Hansa' Hansarós Rubus idaeus Hindber Salix candida Bjartvíðir Salix alaxensis 'Gústa' Alaskavíðir Salix alaxensis 'Hríma' Alaskavíðir Salix aiaxensis 'Ólína' Alaskavíðir Salix alaxensis var. longistylis Vaxalaskavíðir Salix arctica Grávíðir Salix borealis Viðja Salix caprea Selja Salix glauca Rjúpuvíðir Salix hookeriana Jörfavíðir Salix lanata Loðvíðir Salix myrsinites Myrtuvíðir Salix pentandra Gljávíðir Salix phylicifolia Gulvíðir Salix sitchensis Sitkavíðir Salix sp. Brekkuvíðir Salix viminalis Körfuvíðir Sambucus racemosa ssp. arborescens Alaskayllir Sorbus aucuparia Reyniviður Sorbaria sorbifolia Reyniblaðka Sorbus intermedia Silfurreynir Sorbus koehneana Koparreynir Sorbus x hostii Úlfareynir Spiraea chamaedryfolia Bjarkeyjarkvistur Spiraea douglasii Döglingskvistur Spiraea sp. Birkikvistur Syringa x prestoniae 'Elinor' Fagursýrena Haustlitirá birki í Stíflisdal. þennan dag, verið að færa mér eitthvað nýtt úr ferðum sínum. Það er alltaf jafn gaman að fylgj- ast með hvernig nýr efniviður plumar sig. Þá hefur Kristinn Þor- steinsson garðyrkjufræðingur og Auður Jónsdóttir, kona hans, einnig verið okkur gríðarleg hjálp- arhella á síðustu árum. Þá vil ég að síðustu nefna hjónin í Stíflisdal, þau Halldór Kristjánsson og Guðrúnu Kristinsdóttur, ásamt þörnum. Þau hafa í yfir 25 ár verið okkur elskuleg og hjálpleg svo ekki sé talað um þau ófáu sauðataðs- hlöss sem þaðan hafa komið og plönturnar okkar hafa notið. Það er með ræktunarstarfið eins og annað í lífinu; að síðustu er það reynslan sem er ólygnust. Ég hef nú ekki nákvæma tölu yfir hvað þúið er að reyna margar tegundir hérna, en þær skipta a.m.k. einhverjum tugum. Við átt- uðum okkur fljótlega á því að það, að koma upp gróðri hér var ekki eingöngu spurning um réttar tegundir. Fljótlega komum við upp skjóli og höfum t.d. notað mikið vörubretti til að skýla fyrstu árin. Það má segja að skjólið hafi verið forsenda, alla vega hér nið- ur á flatanum við vatnið. Talandi SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000 53
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.