Skógræktarritið - 15.10.2000, Page 57
Helstu tegundir ræktaðar í Stíflisdal.
Lat. heiti ísl. heiti
Abies lasiocarpa Fjallaþinur
Acer pseudoplatanus Garðahlynur
Alnus incana Gráelri
Alnus sinuata Sitkaelri
Berberis x ottawensis Sunnubroddur
Betula pubescens llmbjörk
Chiliotricum diffusum Körfurunni
Elaeagnus commutata Silfurblað
Hippophae rhamnoides Hafþyrnir
Juniperus communis ssp. nana Einir
Larix laricina Mýralerki
Larix sibirica Síberíulerki
Larix sukaczewii Rússalerki
Lonicera alpigena Fjallatoppur
Lonicera caerulea Blátoppur
Lonicera hispida Klukkutoppur
Lonicera involucrata Glótoppur
Lonicera ledebourii Glæsitoppur
Picea engelmannii Blágreni
Picea glauca Hvítgreni
Picea sitchensis Sitkagreni
Pinus contorta Stafafura
Populus trichocarpa Alaskaösp
Potentilla fruticosa Runnamura
Prunus padus Heggur
Ribes alpinum Fjallarifs
Ribes nigrum Sólber 279
Ribes spicatum Garðarifs
Ribes uva-crispa Stikilsber
Rosa pendulina Fjallarós
Rosa pimpinellifolia Þyrnirós
Rosa rugosa 'Hansa' Hansarós
Rubus idaeus Hindber
Salix candida Bjartvíðir
Salix alaxensis 'Gústa' Alaskavíðir
Salix alaxensis 'Hríma' Alaskavíðir
Salix aiaxensis 'Ólína' Alaskavíðir
Salix alaxensis var. longistylis Vaxalaskavíðir
Salix arctica Grávíðir
Salix borealis Viðja
Salix caprea Selja
Salix glauca Rjúpuvíðir
Salix hookeriana Jörfavíðir
Salix lanata Loðvíðir
Salix myrsinites Myrtuvíðir
Salix pentandra Gljávíðir
Salix phylicifolia Gulvíðir
Salix sitchensis Sitkavíðir
Salix sp. Brekkuvíðir
Salix viminalis Körfuvíðir
Sambucus racemosa ssp. arborescens Alaskayllir
Sorbus aucuparia Reyniviður
Sorbaria sorbifolia Reyniblaðka
Sorbus intermedia Silfurreynir
Sorbus koehneana Koparreynir
Sorbus x hostii Úlfareynir
Spiraea chamaedryfolia Bjarkeyjarkvistur
Spiraea douglasii Döglingskvistur
Spiraea sp. Birkikvistur
Syringa x prestoniae 'Elinor' Fagursýrena
Haustlitirá birki í Stíflisdal.
þennan dag, verið að færa mér
eitthvað nýtt úr ferðum sínum.
Það er alltaf jafn gaman að fylgj-
ast með hvernig nýr efniviður
plumar sig. Þá hefur Kristinn Þor-
steinsson garðyrkjufræðingur og
Auður Jónsdóttir, kona hans,
einnig verið okkur gríðarleg hjálp-
arhella á síðustu árum.
Þá vil ég að síðustu nefna hjónin í
Stíflisdal, þau Halldór
Kristjánsson og Guðrúnu
Kristinsdóttur, ásamt þörnum.
Þau hafa í yfir 25 ár verið okkur
elskuleg og hjálpleg svo ekki sé
talað um þau ófáu sauðataðs-
hlöss sem þaðan hafa komið og
plönturnar okkar hafa notið.
Það er með ræktunarstarfið
eins og annað í lífinu; að síðustu
er það reynslan sem er ólygnust.
Ég hef nú ekki nákvæma tölu yfir
hvað þúið er að reyna margar
tegundir hérna, en þær skipta
a.m.k. einhverjum tugum. Við átt-
uðum okkur fljótlega á því að
það, að koma upp gróðri hér var
ekki eingöngu spurning um réttar
tegundir. Fljótlega komum við
upp skjóli og höfum t.d. notað
mikið vörubretti til að skýla fyrstu
árin. Það má segja að skjólið hafi
verið forsenda, alla vega hér nið-
ur á flatanum við vatnið. Talandi
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000
53