Skógræktarritið - 15.10.2000, Blaðsíða 62

Skógræktarritið - 15.10.2000, Blaðsíða 62
Fyrr og nú SIGURÐUR BLONDAL Gunnfríðarstaðir á Bakásum heimsóttir á ný 1 Skiltið sem sett var upp við hliðið á upphaflegu girðingunni. Sagan bak við söguna Árið 1960 var Gísli Pálsson á Hofi íVatnsdal kjörinn formaður Skógræktarfélags Austur-Húnavatnssýslu. Fram að þeim tíma hafði félagið gróðursett í smáreiti hér og þar f sýslunni. Gíslj sagði mér ný- lega tildrög þess, að Gunn- fríðarstaðir urðu fyrir valinu sem aðalstarfsvettvangur félagsins. Frásögn hans fer hér á eftir end- ursögð: „Við Páll lónsson, skóla- stjóri á Skagaströnd jformaður á undan Gísla og nú stjórnarmaðurj fórum að svipast um eftir stærra landi fyrir félagið. Við fengum augastað á eyðijörðinni Gunnfríðarstöðum á Bakásum. Hún var í eigu hjónanna Helgu Jónsdóttur og Steingríms Davfðssonar, skólastjóra á Blönduósi og fyrr- um stjórnarmanns í félaginu. Við spurðum Steingrím, hvort hann væri tilleiðaniegur til að selja félaginu landið. Viðbrögð Steingríms voru þau, að hjónin ákváðu að gefa félaginu jörðina". Gjafabréfið var svo gefið út haustið 1961. Þetta voru 250 ha lands, sem hallaði niður að Blöndu af hálsinum, þar sem Tindatind ber hæst. Allt landið var gróið, mýrlent mjög hið neðra. Baksviðið Á þeim tíma var einsdæmi, að fámennt skógræktarfélag eignaðist svo stórt land, sem svo til allt mátti heita hæft til einhvers konar skógræktar. Að vísu var þá óreynt, hvort veður- skilyrði svo utarlega í dalnum gerðu mögulega ræktun algeng- ustu innfluttra trjátegunda, en telja mátti víst, að íslenskan birkiskóg mætti rækta til yndis héraðsbúum. Strax þetta haust, 1961, voru girtir 30 ha af landinu neðan þjóðvegarins, sem ligguryfir landið inn að Hömrum. Gróður- setning hófst vorið 1962. Tafla 1 sýnir gróðursetningu til og með 1989, en þá hafði girðingin verið stækkuð tvisvar, fyrst 1970 með 2ja km langri girðingu ofan við veginn gegnt hinni fyrstu. 1972 var svo girt um afganginn af 58 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.