Skógræktarritið - 15.10.2000, Blaðsíða 65

Skógræktarritið - 15.10.2000, Blaðsíða 65
5 a. 1987. Tekin af sama stað en líklega horft út eftir. 5 b. 2000. Tekin af sama stað og 4 b, en horft út eftir nokkurn veginn eins og 5 a. Takið eftir raflínustaurunum. sumarið 1983 neðst í girðing- unni rúmlega tveggja m hár loðvíðirunni í plógfari. Var þetta með því hæsta, sem kunnugt var um á landinu. Gefendur landsins, þau Helga og Steingrímur, voru í engum vafa um það fyrir 40 árum, að skóguryxi á jörðinni. Um það vitnaði skiltið, sem í upphafi var sett upp við hliðið á girðing- unni, þar sem stóð nafnið Gunnfríðarstaðaskógur (sjá mynd). Ýmsir hristu höfuðið fyrstu 10-15 árin, er þeir horfðu á það, því að enginn sást skógurinn. En nú hrista menn ekki lengur höfuðið. Myndarlegur skógur er vaxinn á Gunnfríðarstöðum, þótt við allmikla erfiðleika væri að etja. Einkum var snarrótin mesti skaðvaldur litlum trjáplöntum og fékkst lítt við ráðið lengi vel eins og áður var sagt. Þetta á við framræstu og plægðu mýrarnar. En á mólend- inu reyndust engir sérstakir erfiðleikar og þar gekk vel að rækta lerki og stafafuru. Kynni mín af Gunnfríðarstaðaskógi Hinn 4. sept. 1979 komum við Guðrún kona mín þangað í fyrsta sinn í fylgd Haralds lónssonar símstjóra á Blönduósi, sem þá var orðinn formaður Skógræktarfélags Austur-Húnavatnssýslu. - Við gengum um svæðin sem búið var að gróðursetja í. í minnispunktum úr ferðinni lýsti ég árangrinum, sem vissu- lega var mjög misgóður. Þarna hljóðar 7. og sfðasti punktur SVO: „Byrjað að planta alaskaösp, en of snemmt að segja um árangur". Því næst eru í minnispunktun- um taldir 7 liðir um það, sem ég réði þeim til að gera á næst- unni. Ég gríp hér niður í nokkra þeirra: „3. Reyna öll hugsanleg lauftré á framræstu mýrunum og í plógstrengjunum. Fyrst og fremst alaskaösp, sem best væri að ala upp á staðnum, þar sem uppeldi hennar er mjög einfalt. Biðja ísleif Sumarliðason |skógarvörð| á Vöglum að safna góðum aspargræðlingum á Akureyri". „4. Fá nokkurt magn af íslenskri blæösp í reitnum á Hofi í Vatnsdal. Stinga upp tein- unga með dálitlum hnaus og dreifa þeim um svæðið. Reyna öspina í ýmiss konar jarðvegi, m.a. f plógstrengjunum," (sem • höfðu verið ristir með skerpiplóg á fyrstu árunumj. „5. Planta alaskaösp og reyniviði í túnið. Taka holur með gröfu. Nota mikinn húsdýra- áburð og hafa ekki minna en 2ja til 3ja m plöntubil." SKÓGRÆKTARRiTIÐ 2000 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.