Skógræktarritið - 15.10.2000, Síða 69

Skógræktarritið - 15.10.2000, Síða 69
2000 9. 2000. Háu gulvíðitrén eru sitt hvorum megin við mælistöngina, sem sýnir 7,05 m hæð. Tafla 3 Hæðarmælingar sumarið 2000 Trjátegund Hæö m Þvermál cm Gróðursett ár Alaskaösp - neðan til í túni 7,70 16 1981 Blæösp - nærri bæjarrústum 3,80 1979 Rússalerki við læk syðst 8,70 1963 Stafafura við læk syðst 7,10 1963 skógi á Gunnfríðarstöðum með góðum árangri." Þormóður Pétursson sagði í nýlegu samtali við mig það sama um hlut Haralds og Ebbu. Hann bætti við að hópur fjögurra til fimm manna ætti stærstan hlut í ræktun skógar- ins. Ég get ekki stillt mig um að geta þess, að Þormóður ólst upp á næsta bæ við mig, Ormsstöðum í Hallorms- staðaskógi, svo að við þekkt- umst vel í æsku, hann að vísu dálítið yngri. Faðir hans hafði um 15 ára skeið verið fastur starfsmaður hjá Skógræktinni á Hallormsstað, svo segja má að skógur væri hluti af uppeldi okk- ar beggja. Haraldur var einn allra gjörhugulasti ræktunarmaður, sem ég kynntist í skógrækt- arfélögum landsins. Hann hafði þessa hluti á hreinu, eins og sagt er. Tók ekki einasta við ráðleggingum, sem maður reyndi að miðla, heldur vann eftir þeim, eins og ég gat sann- reynt á Gunnfríðarstöðum. Gunnfríðarstaðaskógur er ein- staklega fagurt vitni um það, hvers er megnugur áhugi og elja, sem hugsjónin um fegurra land blæs fólki í brjóst. Skógurinn sá er nú orðinn flaggskip skógræktar í Austur- Húnavatnssýslu, eins og )ón Geir Pétursson orðaði það í samtali við mig nýlega. Hann hefir þegar haft áhrif í nágrenn- inu, þar sem er myndarleg skógrækt bóndans á Hamri, næsta bæ fyrir sunnan. skógræktarritið 2000 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.