Skógræktarritið - 15.10.2000, Side 75
anna dregnar saman, auk ann-
ars efnis um framkvæmdir á
vegum Skógræktar ríkisins. í
Ársritinu hefir einnig birst
fjöldi greina með ýmiss konar
applýsingum um fræsöfnun.
Enn má nefna fræðslubæk-
linga og sérrit um trjáreiti og
skógrækt.
Fræbókin, sem nefnd var í
inngangi, er undirstaða fræ-
skránna 1933-1992, en begar
hana braut og skýrslur skógar-
varða og skógræktarstjóra
nægðu ekki, var næst leitað
fanga í bréfa- og skjalasafn
Skógræktar ríkisins, auk bók-
haldsgagna af ýmsu tagi.
Óhjákvæmilegt var að bera
hinar ýmsu upplýsingar ræki-
lega saman við frumgögn, bar
sem bví varð við komið, svo
sem upprunavottorð með er-
lendu fræi og fræseðla, sem
fylgdu fræinu við afgreiðslu
bess frá Skógrækt ríkisins. Þá
var einnig stuðst við skýrslur
Skógræktarfélags Reykjavíkur
og Skógræktarfélags Eyfirðinga
um rekstur gróðrarstöðva
beirra, svo og skýrslur annarra
skógræktarfélaga, sem fengust
við plöntuuppeldi, eftir að bær
fóru að birtast f Ársriti Skóg-
ræktarfélags fslands upp úr
1940.
Stundum gátu jafnvel slitur
af gömlum minnisseðlum
komið að gagni, begar allt ann-
að brást.
4. Skýringar á fræskrá.
I Um skráningu á fræi.
Eftir að innflutningur á fræi
fór að stóraukast á fimmta ára-
tugnum varð Ijóst, að nauðsyn-
legt væri að skrá fræið strax við
móttöku og auðkenna bað með
sérstökum kennitölum. Ætlast
vartilbessað kennitölurnar
fylgdu plöntunum á ræktunar-
ferli beirra í gróðrarstöðvunum
og við afgreiðslu baðan. Einnig
Úr Bœjarstaðaskógi. Hér hefir verið safnað birkifræi árum saman.
var gert ráð fyrir, að bær yrðu
notaðar f skýrslum um gróður-
setningu, begar að bví kæmi.
Með bessu móti var ætlunin,
að haldið yrði til haga mikil-
vægum upplýsingum um teg-
undir og kvæmi á öllum stigum
ræktunarinnar, sem gætu
komið að notum síðar.
Fyrstu kennitölur fyrir fræ
voru svonefndir merkjalyklar,
sem teknir voru í notkun árið
1953. Allt fræ, sem hafði
borist frá bví um 1950 var bá
auðkennt á bennan hátt. Sem
dæmi um bessa lykla má taka
blágrenifræ, sem var safnað
við Sapinero árið 1955. Merkja-
lykill bess var 2003-3100-55.
Fyrstu fjórir tölustafirnir eru
tilbúin einkennistala fyrir blá-
greni, síðan fylgir hæð söfnun-
arstaðar í m y. s. og síðast er
ár og áratugur, begar fræið
kemur til landsins.
Lyklamerkingarnar reyndust
Bréfabækur A.F. Kofoed-Hansens. Þær na' yfir árin 1909-1935.
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000
71