Skógræktarritið - 15.10.2000, Side 75

Skógræktarritið - 15.10.2000, Side 75
anna dregnar saman, auk ann- ars efnis um framkvæmdir á vegum Skógræktar ríkisins. í Ársritinu hefir einnig birst fjöldi greina með ýmiss konar applýsingum um fræsöfnun. Enn má nefna fræðslubæk- linga og sérrit um trjáreiti og skógrækt. Fræbókin, sem nefnd var í inngangi, er undirstaða fræ- skránna 1933-1992, en begar hana braut og skýrslur skógar- varða og skógræktarstjóra nægðu ekki, var næst leitað fanga í bréfa- og skjalasafn Skógræktar ríkisins, auk bók- haldsgagna af ýmsu tagi. Óhjákvæmilegt var að bera hinar ýmsu upplýsingar ræki- lega saman við frumgögn, bar sem bví varð við komið, svo sem upprunavottorð með er- lendu fræi og fræseðla, sem fylgdu fræinu við afgreiðslu bess frá Skógrækt ríkisins. Þá var einnig stuðst við skýrslur Skógræktarfélags Reykjavíkur og Skógræktarfélags Eyfirðinga um rekstur gróðrarstöðva beirra, svo og skýrslur annarra skógræktarfélaga, sem fengust við plöntuuppeldi, eftir að bær fóru að birtast f Ársriti Skóg- ræktarfélags fslands upp úr 1940. Stundum gátu jafnvel slitur af gömlum minnisseðlum komið að gagni, begar allt ann- að brást. 4. Skýringar á fræskrá. I Um skráningu á fræi. Eftir að innflutningur á fræi fór að stóraukast á fimmta ára- tugnum varð Ijóst, að nauðsyn- legt væri að skrá fræið strax við móttöku og auðkenna bað með sérstökum kennitölum. Ætlast vartilbessað kennitölurnar fylgdu plöntunum á ræktunar- ferli beirra í gróðrarstöðvunum og við afgreiðslu baðan. Einnig Úr Bœjarstaðaskógi. Hér hefir verið safnað birkifræi árum saman. var gert ráð fyrir, að bær yrðu notaðar f skýrslum um gróður- setningu, begar að bví kæmi. Með bessu móti var ætlunin, að haldið yrði til haga mikil- vægum upplýsingum um teg- undir og kvæmi á öllum stigum ræktunarinnar, sem gætu komið að notum síðar. Fyrstu kennitölur fyrir fræ voru svonefndir merkjalyklar, sem teknir voru í notkun árið 1953. Allt fræ, sem hafði borist frá bví um 1950 var bá auðkennt á bennan hátt. Sem dæmi um bessa lykla má taka blágrenifræ, sem var safnað við Sapinero árið 1955. Merkja- lykill bess var 2003-3100-55. Fyrstu fjórir tölustafirnir eru tilbúin einkennistala fyrir blá- greni, síðan fylgir hæð söfnun- arstaðar í m y. s. og síðast er ár og áratugur, begar fræið kemur til landsins. Lyklamerkingarnar reyndust Bréfabækur A.F. Kofoed-Hansens. Þær na' yfir árin 1909-1935. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000 71
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.