Skógræktarritið - 15.10.2000, Side 78

Skógræktarritið - 15.10.2000, Side 78
Eftirfarandi töflur og myndir eru unnar upp úr grunni fræskrárinnar Móttekið fræ af síberíu- og rússalerki 1933-1992 100 80 60 o * 40 20 0 : □ Síberíulerki i BRússalerki , -t" T1 "1")' T jjJj)!,-, Jl, i.jjill:. H- liri ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ÁR Móttekið fræ af blágreni og hvítgreni 1933-1992 i i i iJ : £ , . :l ii 1.1 ,.. n a n lln .1 II 1 0 Blágreni Hvllgreni ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ . c> /o A /\°> ' .ót- -<V -<V .Op .< •?' S«' «$' N«»' Móttekið fræ af sitkagreni og sitkabastarði 1933-1992 □ Silkagreni/Silkabaslarður. | ní! : Jlti H, ■„nn.lhrll—1~ 8 s i I si I s s s s s s i i S S S S í u s slóðum og gengið hefir undir nafninu hvftgreni, hafi f raun- inni verið sitkabastarður. Látið var ógert að reyna að komast að hinu sanna í þessum efn- um, enda að öllum líkindum allt að því ógerlegt. Af öllum þeim 57 tegundum af barrtrjám, sem er að finna f Fræ- skrá I., reyndist langerfiðast að henda reiður á skógarfurunni. í Fræskrá II. eru 27 tegundir, og þar var birkið erfiðast við að fást, enda sést það f athuga- semdadálki, að hér er oft mikil óvissa um magn og afgreiðslu. Frænúmer. Þegar litið er yfir dálkinn fyrir frænúmer virðist lítið vera þar um röð og reglu. í rauninni er þessu öfugt farið, enda væri þá illt f efni, því erfitt getur reynst að lesa í málið, þegar tölur eru annars vegar. Þegar farið var að vinna að spjaldskrá yfir trjáfræ árið 1958, sem áður segir, og frælyklar voru lagðir niður, var ákveðið að auðkenna hverja móttekna fræsendingu, með hlaupandi tölum í talnaröðinni 1-999 og með bókstafnum B framan við frænúmerið. Þessi skráning náði mismunandi langt aftur í tímann eftir teg- undum eins og áður var nefnt, en fyrirhugað var að bæta síðar inn því fræi, sem eftir væri að skrá, með sams konar númera- kerfi og auðkenna þau númer með bókstafnum A. Ekki varð þó afþessari skráningu, og það fræ, sem bættist við, þegar fræskrárnar voru teknar saman, var auðkennt á sérstakan hátt, eins og fram kemur hér á eftir. Undir árslok 1976 var B-núm- eraskráin fullnýtt, og tóku þá við samskonar C-númer. Þegar Ijóst varð, að sú skrá mundi ekki endast nema fram á árið 1987 samdi Þórarinn Benedikz nýtt númerakerfi með 6 tölu- stöfum. Tveir þeir fyrstu stóðu fyrir móttökuár fræs, f þriðja sæti kom talan 1 eða talan 2, sem táknuðu fyrrum B-númer eða C-númer. Þrjú síðustu sæt- in voru síðan ætluð gömlu fræ- númerunum. Á þennan hátt héldust gömlu frænúmerin óbreytt, en voru nú aðgreind með tölustöfum í stað bók- stafa. Til þess að komast hjá því að byrja alltaf á nýrri núm- eraröð með nýrri tölu í þriðja sæti frænúmers, þegar komið væri upp í töluna 999 í gömlu frænúmerunum, var ákveðið árið 1987, að með hverju nýju móttökuári skyldi byrja á nýrri númeraröð.í hinu eiginlega frænúmeri. Þetta númerakerfi var auðkennt með tölunni 0 í þriðja sæti frænúmers. Þegar ákveðið var að láta fræskrána ná til ársins 1933, þurfti um leið að taka upp sér- stök frænúmer fyrir það fræ, sem þá bættist við, eins og áður var drepið á. Var sú að- ferð valin, að nota sams konar kerfi og tekið var upp árið 1987, en hér var talan 3 sett í þriðja sæti númersins til að aðgreina þetta fræ frá því, sem fyrir var. Meginreglan við röðun innan tegunda í fræskránni er sú, að raðað er eftir hækkandi tölum í þremur öftustu sætunum. Þetta sést greinilega á gömlu B- og C-númerunum. Um leið og þetta er gert hækka tölurn- ar fyrir móttökuár í tveimur fyrstu sætunum oftast jafn- framt. Út af þessu getur brugð- ið stöku sinnum eins og sést aðallega f rauðgreni (Picea abi.) og skógarfuru (Pinus syl.). Þetta 74 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.