Skógræktarritið - 15.10.2000, Síða 81

Skógræktarritið - 15.10.2000, Síða 81
Afgr. ár, Móttakandi og Afgr. kg. Ekki mun vera þörf á tniklum skýringum við þessa dálka, en þó má vekja athygli á nokkrum atriðum, t.d. þeim nöfnum, sem koma oftast fyrir í móttakandadáiki. Það eru t.d. nöfnin Hall, Vaglir, Tumast, Laugabr, Norðtunga, Grundar- hóll, Fossv. og Akureyri. Þetta eru allt nöfn á gróðrarstöðv- um. Sumar þeirra voru á veg- um Skógræktar ríkisins, en aðr- ar á vegum skógræktarfélaga. Fleiri gróðrarstöðvar koma hér við sögu svo sem Garðshorn og Mörk í Reykjavík og sú allra nýjasta, Barri á Egilsstöðum. Telja mætti upp fleiri nöfn en þessi verða látin nægja sem dæmi um þær stöðvar, sem oftast koma fyrir í þessum dálki. Athugasemdir. f rauninni þyrfti að fjalla sérstaklega um næstum því hverja einustu at- hugasemd eða öllu heldur skýr- ingar, sem koma fyrir í þessum dálki , en hér verður stiklað á fá- einum atriðum. Ef fræi er safnað af trjám, sem hafa verið gróðursett utan upp- runalegra heimkynna, t.d. af sitkagreni frá Cordova eða birki frá Bæjarstað, sem hvort tveggja hefir verið gróðursett í Skorra- dal, þá stendur í athugasemdum ..ex, Cordova’’ eða „ex. Bæjar- stað". Orðið framan við staðar- nafnið er enskt forskeyti og þýðir fyrrverandi þetta eða hitt. Hér er þetta tekið óbreytt upp úr fræbók, þótt eðlilegra hefði ver- ið að breyta þessu í íslenskan rithátt, t. d. „frá" eða „fv.". Þegar talið er saman það fræ, sem afgreitt er af hverri einstakri fræsendingu fyrirsig, og það magn borið saman við þyngdina á mótteknu fræi, verður oft einhver mismunur. Oftast er það svo, að samtalan fyrir afgreitt fræ, er lægri en þyngdin á mótteknu fræi. Þessi tala er sá ,,+mism.’' eða ,,-mism.’’ eftir atvikum, sem átt er við hér. Neikvæður mismun- ur kemur reyndar mjög sjaldan fyrir. 5. Lokaorð. Þegar ákveðið var að birta fræskrár 1933-1992 í tengslum við Skógræktarritið 2000, var ljóst, að hér væri ekki um að ræða venjulegt lesefni heldur fyrst og fremst gagnasafn, þar sem finna mætti upplýsingar um fræöflun og frænotkun á 60 ára tímabili. Það var því óhjákvæmilegt að fylgja þess- um fræskrám úr hlaði með skýringum á efni og uppsetn- ingu þeirra, auk þess sem um leið yrði í stuttu máli gerð grein fyrir þeim sögulegu og fræðilegu undirstöðum, sem byggt var á. Að vissu marki má líta svo á, að fræskrár 1933-1992 gefi mynd af þeim þætti í starf- semi Skógræktar ríkisins um áratuga skeið, sem hefir haft úrslitaáhrif á þann árangur, sem náðst hefir f skógrækt hér á landi til þessa. Þótt þess sé ef til vill ekki þörf, þá skal tekið fram, að á allan hátt var leitast við að tryggja það, að fræskrárnar yrðu eins áreiðanlegar heim- ildir og kostur væri, með því að byggja sem mest á frumgögn- um og með ítarlegum saman- burði þeirra margvíslegu gagna, sem stuðst var við. ARK arkitektar Við samantekt á grein þess- ari var frá upphafi gert ráð fyrir, að einstaka atriði, sem notuð væru sem söguleg innskot, flytu með. í tveimur tilvikum urðu innskotin full-fyrirferðar- mikil til þess að rúmast í grein- inni með góðu móti. Var þá brugðið á það ráð að gera úr þeim eina grein í tveim hlutum, sem einnig er birt í þessu riti. Má skoða hana sem einskonar viðauka við þessa grein. Sérstök heimildaskrá var ekki tekin saman. Þess í stað voru tilgreind nöfn höfunda að orðréttum tilvitnunum ásamt upptalningu í texta á helstu gögnum, sem stuðst var við. Þótt nú séu liðin allmörg ár frá því að lokið var við Fræskrá I. Barrtré, vil ég nota þetta tækifæri til að þakka þeim Friðriki M. Baldurssyni stærð- fræðingi og Arnóri Snorrasyni skógfræðingi fyrir hjálp þeirra við að koma Fræskrá I. f réttan búning f upphafi og við lok verksins. Einari Gunnarssyni skóg- ræktarfræðingi þakka ég marg- víslega aðstoð við frágang á handriti að þessari grein auk vinnu við gerð á yfirlitstöflum úr fræskránumog endurskoðun á línuritum. Öllum öðrum, sem hafa að- stoðað mig á ýmsan hátt er þökkuð hjálpin. ÍS ehf ráógjafar SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.