Skógræktarritið - 15.10.2000, Side 90

Skógræktarritið - 15.10.2000, Side 90
voru fluttar heim til fslands. fs- lensk jörð er ófrjó og illa farin eft- ir ellefu aida búfjárbeit; við þvf var ekki brugðist á markvissan hátt, heldur spratt upp sjákleg hræðsla við notkun búfjáráburðar. Það hefur verið fullyrt fram á þennan dag að daufur vesældarskítur á borð við hrossatað brenni rætur ungplantna ef hann snertir þær. Hver og einn getur sannreynt það sjálfur að slíkt er útilokað, þótt taðið sé notað glænýtt úr skepn- unni! Sauðatað má lfka nota óblandað, ef það er fyrst látið frjósa einn vetur. Annað sem menn hirtu ekki um var að í nágrannalöndum okkar - og öllum skógarlöndum - liggur svepprótin í landi. Þar er hún ná- 14. mynd. (2000). Fjórtán ára gamalt birki (1,6 m á hæð) í umhverfi sem hentar því ekki, þótt ýmsar erlendar trjátegundir þrífist þar þýsna vel. í þaksýn eru greni og alaskaösp á svip- uðum aldri sem vaxa upp á vatnslausu landi, teinrétt og fönguleg, þótt þjóð- artréð okkar hnipri sig niður vansælt og rýrt. Birkið er ýmsu vant eftir óra- langa vist í landinu okkar, en samt er það viðkvæmt fyrir vindi. Birki verður ekki fallegt í vexti nema það vaxi upp við allgóðar aðstæður. Annars myndar það kjarr en ekki skóg. Er ekki stund- um veðjað helst til stíft á hinn þjóð- lega trjágróður? m----------► læg hvar sem litlar skógarplöntur lifna, albúin að ganga í sambýli við rætur þeirra og stunda vöru- skipti. Á íslandi var fyrst og fremst birkigróður og hann hefur sinn fylgisvepp, en flesta aðra merkissveppi vantaði. Þetta tvennt - hræðsla við búfjáráburð og vöntun svepprótar, ásamt öðr- um áburðarskorti - hefur valdið því að trjágróður hefur vfða vaxið hægt og illa. Við þessu reyndu skógræktar- menn að bregðast - á sinn hátt. Úrræðið var fólgið í því að gróð- ursetja á skjólgóðum blettum og í kjarrlendi; þar var helst afdrep 13. mynd. (2000). Alaskaösp á rýru landi, gróðursett sumarið 1995, bil milli plantna 2,5 m. Hún fór ofan í óblandaðan búfjáráburð, fékk tilbúinn áburð í 4 ár, grasi var eytt kringum hana á 1. og 3. ári. Hæð haustið 2000 2,2-3,5 metrar. ---------«i fyrir íslenskum veðrum og jörð varðveitti víða brot af fyrra frjó- magni. Þetta olli því að skógrækt stækkaði ekki skóglendi á íslandi f hlutfalli við fjölda gróðursettra plantna. Berangurinn varð að bíða betri tfma. Dregnar voru lín- ur á landakort og tilgreint skýrt og skorinort hvar skógrækt ætti rétt á sér - væntanlega með timburframleiðslu í huga. Trjáplöntur áttu oft erfitt upp- dráttar sakir vesældar og áburð- arskorts og þá var fylgt því ráði að gróðursetja ofur þétt - allt niður í hálfa skóflulengd á milli plantna. Þetta olli vandræðum þegar gróður tók að vaxa, maðurinn úti- lokaði sjálfan sig af ræktunar- svæðinu. Þeir urðu býsna margir skógræktarreitirnir sem fáum urðu færir öðrum en fuglinum fljúgandi. Smám saman hefur þetta þróast til gisnari gróður- setningar, en vaninn er harður húsbóndi - þjóðinni hafði verið innrætt að gróðursetja ofur þétt 86 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.