Skógræktarritið - 15.10.2000, Blaðsíða 93

Skógræktarritið - 15.10.2000, Blaðsíða 93
stuðla að því að þcer rceti sig fljótt og vel. Áhugamaður sem gerir þetta getur hleypt upp skógi á vesæld- arlandi sem hefur verið dæmt óhæft til skógræktar fram á þenm an dag. Hafi áhugamaðurinn skárra land til umráða nær hann að sjálfsögðu enn betri árangri með nokkru minni fyrirhöfn. Nú fiugsa einhverjir sem svo: Get ég leyft mér að hafa sterkar vœntingar um árangur - rcektunin gengur yfirleitt heldurseinl þarsem ég þekki til. Pessu svara ég hiklaust játandi: Efáhuga- maðurfylgir þeim ráðum sem bent er á hér á eftir, getur hann verið viss um að ná stórum betri árangri en líkur standa til. Frumstaðreyndin erhins vegarþessi Ræktandinn verður að gera kröfur til sjálfs sín, þá getur hann með góðri samvisku gert kröfur til þess gróðurs sem hann stingur niður. Þetta eru hinar mikilvægu stað- reyndir sem hefur vantað svo víða inn í skógrækt áhugamanns- ins til þessa dags. Sá hópur rækt- unarmanna sem ég hef fyrst og fremst í huga eru þeir sem hafa tiltölulega lítið land - t.d. 0,5-30 hektara - til umráða. Þetta eru ræktunarmenn sem hafa lítið olnbogarými en oft mikinn rækt- unarhug, og þeir vilja sjá skjótan árangur. Þessum árangri geta 19. mynd.(2000). Fyrirhafnarlítil aspar- ræktun í sandborinni skaftfellskri mýri. Hér voru gróðursettar bakkaplöntur 15. júní 1997. Grasi og mosa var eytt með Roundup haustið áður og hreinsaður smáblettur fyrir hverja plöntu til þess að sól skini á bera mold og yljaði hana. Plöntum var stungið beint niður í óhreyfða jörð og blákorn borið tvisvar á fyrsta og annað sumarið en einu sinni þriðja sumarið. Hæð 1,2-1,7 m. Kvæmið er Salka frá Gróðrarstöðinni Mörk. - Rétt er að geta þess að fáeinar plöntur urðu út undan þegar borið var á og hafa engan áburð fengið. Þær lifa en standa í stað, náðu ræktunarmanni í ökkla þegar myndin var tekin. Sann- ast þar enn sem fyrr að fátt gerist fyrstu árin þegar tilbúna áburðinn vantar. ■»----------► þeir náð og unnið stóra sigra í ræktun sinni ef þeir gera kröfur til sjálfra sín og sætta sig ekki við smámuni. Lítum á staðhæfingar sem sjá má í nýlegu fræðsluefni: „Sitka- greni kýs frjóan jarðveg. . . Hæð eftir 10 ár 1 m." „Alaskaösp þarf frjóan jarðveg. . . Hæð eftir 10 ár 2,5 m." Efalaust er það rétt að sitka- greni kýs heldur að vaxa í frjóum jarðvegi en rýrum. Það þrffst hins vegar ótrúlega vel í afar rýrum og þurrum jarðvegi og getur skilað snöggtum meiri vexti en 1 metra 18. mynd. (1998). Notkun Roundup er fyrirhafnarlítil, ódýr og skilar góðum vaxtarauka. Hún er hins vegar eitt af því sem áhugamaðurinn þorirvarla að reyna - hann er svo hræddur við að drepa trén sín. Ég hef hitt ótrúlega marga ræktunarmenn sem keyptu Roundup en geyma það inni í hillu af því að þeir þora ekki að nota það. Þetta er hins vegar óþarfur ótti. Mikið gras var í kringum þessa þriggja ára gömlu ösp. Grasið var stigið út af, frá stofninum, og síðan úðað einni bunu beint niður hringinn í kringum plönt- una. Engin hætta! Góðurárangur- plantan er einráð á blettinum og rætir sig þeim mun betur. Hæfilegt að nota 60 millilítra af Roundup í 5 lítra af vatni. á 10 árum við slíkar aðstæður. Sem betur fer þarf alaskaöspin ekki frjóan jarðveg, hún þrífst í ótrúlega magurri jörð ef hún nær f dálítinn raka og skilar snöggtum meiri vexti en 2,5 metrum á 10 árum. Það sem máli skiptir er að það borgar sig að ýta þessum tegundum og fleiri trjám af stað með áburðargjöf fyrstu árin. Þá komast plönturnar yfir tiltekinn þröskuld og sækja næringu í magra jörð af ótrúlegri atorku. Allur skógur er nytjaskógur Áhugamaður ákveður því að SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.