Skógræktarritið - 15.10.2000, Side 94

Skógræktarritið - 15.10.2000, Side 94
20. mynd. (2000). Blandaður útivistarskógur á 12. ári. Samkvæmt formúlunni á þetta ekki að vera hægt, en ætíð reynist farsælt að Iaga innfluttar ræktunaraðferðir að innlendu umhverfi. rækta nytjaskóg (að sjálfsögðu) - ekki til timburframleiðslu eftir 100 ár heldur til útivistar og yndisauka eftir 10 ár. Áhugamaður horfist í augu við það að árangur verður í eðlilegu hlutfalli við alúð hans sjálfs. Þess vegna smíðar hann sér ramma til að vinna eftir, eins og fólk gerir í annarri ræktun. Ramminn tryggir að vinnubrögð ræktunarmanns- ins séu hnitmiðuð og skili til- teknum lágmarksárangri á hverju ræktunarsumri, innan þeirra marka sem íslenskt veðurfar set- ur. Ramminn er fólginn f að setja sér markmið: 5 ÁRAÁÆTLUN og I0ÁRA ÁÆTLUN. Fimm ára áætlunin getur t.d. verið að ná lítilli furuplöntu upp í 80 cm hæð, sitkagreni upp í 1,20 m hæð og alaskaösp upp í 2 metra hæð. (Alls staðar mið- að við bakkaplöntur, að sjálf- sögðu.) Tíu ára áætlunin er að rækta upp 2-5 metra háan útivistar- skóg (misháan eftir tegundum, að sjálfsögðu). hað sem til þarf Oftast þarf að auka frjósemi jarðvegsins - það er hægt að gera með húsdýraáburði og til- búnum áburði - hvoru fyrir sig eða hvoru tveggja. (Fleiri frjóefni koma líka til greina.) Áhugamað- ur þarf að átta sig á því að það er fyrst og fremst áburðarskortur sem hefur staðið skógrækt á ís- landi fyrir þrifum á 20. öldinni. Ef ræktunarlandið er bert og vindasamt borgar sig að skýla barrplöntum fyrstu árin, blað- plöntur þurfa ekki skjól; þeim nægir að fá tilbúinn áburð til að efla hreysti þeirra. Það getur margborgað sig að halda grasi frá piöntunum fyrstu fjögur árin. Það er léttur leikur og kostar ca. 2 krónur á plöntu ef úðað er með Roundup á I. og 3. ári. Það margborgar sig að bera tilbúinn áburð á allar bakka- plöntur (nema elri) sem fyrst eft- ir gróðursetningu og halda því áfram í 3-4 ár. Þá sannast það svo um munar að MIKIÐ GERIST FYRSTU FIMMÁRIN. Sá sem setur sér slfk markmið gengur öðruvfsi til verks en sá sem enga viðmiðun hefur. Hann sýnir áhuga sinn í verki, í þeirri vissu að þetta er hægt, þessi markmið hafa náðst við mjög erf- iðar aðstæður og eru þeim mun auðveldari þar sem aðstæður eru sæmilegar eða góðar. Þetta er f rauninni það sem vantar inn í skógrækt áhuga- mannsins við lok 20. aldar. Fæstir hafa fengið tækifæri til að vinna stóra sigra af því að þá vantaði 90 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.